Laugardagur 20. júlí 2024

Fyrsti leikur eftir jólahlé

  Meistaraflokkur Vestra í körfubolta leikur sinn fyrsta leik eftir jólahlé á föstudagskvöld þegar Vestri og Ármann etja kappi í íþróttahúsinu á Torfnesi. Vestri er...

Rúmlega 70 þúsund erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi

Samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár voru 71.250 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. ágúst sl. og hafði þeim fjölgaði um...

Ísafjarðarbær: framlengir samning við Kómedíuleikhúsið

Menningarmálanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlengingu samkomulags um afnot af húsnæði Ísafjarðarbæjar að Vallargötu 3 á Þingeyri. Gildandi samningur rennur...

Íþróttapislar

Í þessari bók eftir Ingimar Jónsson sem kom út nýlega segir frá ýmsu sem varðar íþróttir. Þar segir m.a....

Norðaustan 5-13

Veðurspámenn Veðurstofunnar spá norðaustan 5-13 og rigningu með köflum hér á Vestfjörðum en hvassast á útnesjum. Lægir á morgun og styttir upp eftir hádegi....

KOSNINGAÞÁTTTAKA KARLA OG KVENNA Í ALÞINGISKOSNINGUM

Konur fengu réttinn til þess að kjósa til allþingiskosninga árið 1915. Fyrst í stað gátu þó einungis þær konur sem voru 40...

Endurskoðun sjávarútvegsstefnunnar: skýrsla starfshópa ekki kynnt Samráðsnefndinni

Í gærkvöldi sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu fulltrúar Landssambands smábátaeigenda (LS), Strandveiðifélags Íslands (STÍ)  og Samtaka fiskframleiðenda og...

Jólaljósin tendruð á Ísafirði og Suðureyri

Á sunnudag er annað dagur aðventu og eru nú þegnar þessa lands teknir til við að koma sér í jólagírinn með ýmsu móti, jafnframt...

Hvalur hf. fær leyfi til hvalveiða

Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir mat­vælaráðherra hef­ur veitt Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum. Leyfið gild­ir fyr­ir veiðitíma­bilið 2024 og...

Aflasamdráttur í apríl

Fiskafli í apríl var 5% meiri en hann var í apríl árið 2016, eða rúmlega 109 þúsund tonn eftir því sem kemur fram í...

Nýjustu fréttir