Laugardagur 20. júlí 2024

Er friður í boði í viðsjálli veröld?

Mér gafst kostur á að sækja friðarráðstefnuna „World Summit 2017“ í Seoul í Suður Kóreu í byrjun febrúar. Yfirskrift ráðstefnunnar var: friður,öryggi og jöfnun...

Drengjaliðið sigraði riðilinn

Um síðustu helgi gerðu ungir körfuboltamenn í í Vestra góða ferð í Þorlákshöfn þar sem keppt var í 10. flokki drengja. Skörð voru höggvin...

Launagreiðendum fjölgar

Á síðasta ári var að jafnaði 16.721 launa­greiðandi á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 705 eða 4,4% milli ára. Á síðasta ári greiddu...

Útilokar ekki að rifta samningi

Ísafjarðarbær hefur ekki greitt leigu til Norðurtangans ehf. fyrir geymslupláss fyrir söfnin á Ísafirði. Í ágúst 2015 var undirritaður 10 ára leigusamningur milli Ísafjarðarbæjar...

Hvernig bera skal sig að ef slys eða veikindi ber að höndum utan dagvinnutíma

Í aðsendri grein sem nú má lesa á vef Bæjarins besta fjallar Hörður Högnason framkvæmdastjóri hjúkrunar við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða ítarlega um fyrirkomulag sem einstaklingum...

Margir vilja flytja aftur heim

Í Vísindaporti vikunnar flytur Jónína Hrönn Símonardóttir, kennari og náms- og starfsráðgjafi, erindi sem byggir á meistararitgerð hennar um náms- og starfsferil fólks sem...

Umhverfisnefnd GÍ tekur matarsóun fyrir

Í Grunnskólanum á Ísafirði er starfandi umhverfisnefnd sem sex nemendur á unglingastigi ásamt sex kennurum skipa. Fyrr í vetur stóð umhverfisteymið fyrir fræðsluverkefni um...

Deilt um þjóðerni eldislaxins

Það er ótækt að laxeldisfyrirtæki markaðsetji afurðir sínar sem íslenskar þar sem eldislaxinn sé ekki af íslenskum uppruna heldur norskum. Þetta segir Haraldur Eiríksson,...

Nóróveira í frosnum jarðarberjum

Matvælastofnun hefur borist tilkynning frá hraðviðvörunarkerfi Evrópu um matvæli og fóður (RASFF) um nóróveirumengun í frosnum jarðarberjum frá COOP. Innflytjandi jarðarberjanna, Samkaup hf, hefur...

100 skemmtiferðaskip í sumar

Hvorki meira né minna en eitt hundrað skemmtiferðaskip hafa staðfest komu sína til Ísafjarðar og nágrannahafna í Ísafjarðarbæ næsta sumar. „Hundraðasta skipið bókaði sig...

Nýjustu fréttir