Mánudagur 9. september 2024

Alþingi: dregið úr hækkun fiskeldisgjaldsins

Meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar hefur lagt fram tllögu á Alþingi þar sem dregið er úr fyrirhugaðri hækkun fiskeldisgjaldsins. Gjaldið er núna...

Verkefni Innheimtustofnunar sveitarfélaga til sýslumanns

Verkefni Innheimtustofnunar sveitarfélaga verða færð til Sýslumannsins á Norðurlandi vestra segir í fréttatilkynningu frá Dómsmálaráðuneytinu. Það sýslumannsembætti þótti vænlegur valkostur fyrir móttöku...

Þrjár verslanir fá styrk á Vestfjörðum

Sjö dagvöruverslanir á fámennum markaðssvæðum fá á næsta ári stuðning samtals 15 milljónir króna. Verkefnastyrkirnir eru veittir á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir...

23% byggðakvótans í Ísafjarðarbæ

Alls hefur matvælaráðherra 4.829 þorskígildistonn til ráðstöfunar í byggðakvóta á yfirstandandi fiskveiðiári. Hefur þeim verið skipt milli byggðarlaga og koma 1.110 tonn...

Hjólabókin 7. bók Austurland

Ísfirðingurinn Ómar Smári Kristinsson hjólaði um Austurland í sumar og tók saman efni í sína sjöundu Hjólabók. Á Austurlandi...

Syndum lokið með rúmlega 20 hringjum í kringum landið

Landsátakinu Syndum lauk 30. nóvember síðastliðinn en átakið hófst með setningu í Kópavogslaug þann 1. nóvember.  Um er...

Vesturbyggð fær um 4 milljónir í sérstakt strandveiðigjald

Í sumar innheimti Fiskistofa sérstakt gjald af strandveiðum sem greiða á hverri höfn í hlutfalli við landaðan afla sem fengin var á...

Brennur, stærri en 100 m3 og flugeldasýningar skráningarskyldar

Þann 8. desember sl. tók gildi breyting á reglugerð nr. 830/2022 um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.

Frv um lagareldi: breytt hlutverk Hafrannsóknarstofnunar

Í frumvarpi Matvælaráðherra um lagareldi sem hefur verið sett fram í samráðsgátt stjórnvalda er lögð áhersla á að verkefni Hafrannsóknastofnunar er...

Ísafjarðarbær: leigir geymsluhúsnæði fyrir söfn

Ísafjarðarbær hefur tekið á leigu húsnæði að Sindragötu 11 Ísafirði fyrir héraðsskjalasafn, ljósmyndasafn og listasafn. Leigutími eru 10 ár og hefst um...

Nýjustu fréttir