Laugardagur 20. júlí 2024

Alþingi: spurt um jarðgöng á Vestfjörðum

María Rut Kristinsdóttir varaþingmaður Viðreisnar í Reykjavík hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til innviðaráðherra um uppbyggingu jarðganga á Vestfjörðum.

Sameining sveitarfélaga: kosning verði 4. maí 2024

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að sveitarstjórnarkosningar verði í nýju sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðar þann 4. maí 2024. Er það að...

Framlög til Hendingar samþykkt í bæjarstjórn

Á fundi bæjarstjórna þann 1. júní var samþykktur viðauki við fjárhagsáætlun vegna samnings við Hestamannafélagið Hendingu um byggingu reiðskemmu. Um er að ræða 15.000.000...

Greiðsluþátttaka lífeyrisþega vegna tannlæknaþjónustu lækkar

Um áramótin tóku gildi nýjar reglur um þátttöku ríkisins í tannlæknakostnaði. Annars vegar lækkar greiðsluþátttaka aldraðra og öryrkja þar sem hlutur...

Landbúnaður: meta áhrif af kuldatíð í júní

Matvælaráðuneytið hefur sett á fót viðbragðshóp vegna erfiðleika sem skapast hafa í landbúnaði vegna kuldatíðar undanfarið. Þar sitja fulltrúar matvæla- og innviðaráðuneyta,...

Stórfelldar seiðasleppninga í laxveiðár

Alls var um 6,3 milljónum seiða sleppt í íslenskar laxveiðiár á árunum 2013 - 2017. Sleppt var 838.121 smáseiðum og 5.475.898 gönguseiðum í a.m.k....

Sæunnarsundið í fimmta sinn

Laugardaginn 26. ágúst verður enn og aftur blásið til sundveislu í Önundarfirði og kýrin Sæunn heiðruð með sundi í klauffar hennar þvert...

Vetrarfuglatalningar á Vestfjörðum : 22 þúsund fuglar

Lokið er hinni árlegu vetrarfuglatalningu Náttúrufræðistofnunar Íslands. Eins og endranær tók Náttúrustofa Vestfjarða þátt í talningunum hér á Vestfjörðum ásamt sjálfboðaliðum sem þetta árið voru...

Búið að grafa 48,3% af heildarlengd Dýrafjarðargangna

Lengd ganganna í lok viku 23 var 2.557,9 m sem er 48,3 % af heildarlengd ganganna. Í vikunni var þunnt lag af kargabasalti að færast...

EGNOS-leiðsögutækni fyrir Ísland

Ísland gerðist aðili að EGNOS-áætlun Evrópusambandsins frá 1. janúar 2021 að telja. EGNOS-kerfið samevrópskt leiðsögukerfi og eykur notkunarmöguleika GPS gervihnattaleiðsögukerfisins. Markmið með...

Nýjustu fréttir