Laugardagur 20. júlí 2024

Hvassviðri eða stormur í dag

  Veðurstofa Íslands spáir suðaustan hvassviðri eða stormi, 15-23 m/s og talsverðri rigningu á Vestfjörðum í dag, hvassast verður syðst. Sunnan 8-13 m/s og úrkomuminna...

Edinborgarhúsið: Mikael Máni með tónleika

Gítarleikarinn Mikael Mánu heldur tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði laugardaginn 23. mars næstkomandi. Hann hlaut nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir bestu plötu ársins í...

Krabbameinsfélagið gegn áfengisfrumvarpinu

Stjórn Krabbameinsfélags Íslands lýsir yfir andstöðu við frumvarp um afnám einkaleyfis Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á smásölu áfengis og að heimila áfengisauglýsingar. Stjórnin hvetur...

Atvinnuleysi var 6,1% í júlí – 2,3% á Vestfjörðum

Skráð atvinnuleysi var 6,1% í júlí og lækkaði talsvert frá júní þegar það mældist 7,4%. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 2.005...

Fyrsti leikur eftir jólahlé

  Meistaraflokkur Vestra í körfubolta leikur sinn fyrsta leik eftir jólahlé á föstudagskvöld þegar Vestri og Ármann etja kappi í íþróttahúsinu á Torfnesi. Vestri er...

Vestfirðir: þungatakmörkunum aflétt

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að þeim sérstöku takmörkunum á ásþunga sem gilt hafa á Barðastrandarvegi 62,  Bíldudalsvegi 63, Reykhólavegi 607,...

Rúmlega 70 þúsund erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi

Samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár voru 71.250 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. ágúst sl. og hafði þeim fjölgaði um...

Ísafjarðarbær: framlengir samning við Kómedíuleikhúsið

Menningarmálanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlengingu samkomulags um afnot af húsnæði Ísafjarðarbæjar að Vallargötu 3 á Þingeyri. Gildandi samningur rennur...

Patrekshöfn: 564 tonn í júní

Alls var landað 564 tonnum af botnfiski í Patrekshöfn í júní. Handfæraafli var hvorki meira né minna en 383 tonn í...

Nýjar reglur um íbúakosningu: ætlaðar til þess að auka lýðræðisþátttöku

Innviðaráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson hefur staðfest nýja reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga nr. 922/2023 og hefur hún verið birt í Stjórnartíðindum.

Nýjustu fréttir