Laugardagur 20. júlí 2024

Stór stund í vestfirskum körfubolta

Níundi flokkur drengja hjá Vestra tryggðu sér á dögunum leik um bikarmeistaratitil KKÍ með frækilegum sigri á Fjölni á útivelli. Á sunnudaginn kemur, þann 12....

Fokk ofbeldi-húfurnar aftur í sölu

Í dag hóf UN Women á Íslandi sölu á nýrri húfu undir slagorðinu „Fokk ofbeldi.“ Húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um...

Taka þátt í 112 deginum

Lögreglan á Vestfjörðum, Slökkvilið Ísafjarðarbæjar og Björgunarfélag Ísafjarðar taka þátt í 112 deginum sem verður haldinn um allt land og verða til taks við...

Húfur gegn einelti í þriðja sinn

Í Grunnskóla Bolungarvíkur hafa nemendur í 1. bekk undanfarin ár fengið afhentar húfur með áletruninni „gegn einelti“ og í gær var húfudagurinn svo haldinn...

Rangfærslur um stóru málin í samfélaginu

Jóhann Bæring Pálmason óskaði eftir því við mig á Facebook að ég útlistaði þær rangfærslur sem ég hafði fullyrt að stútfullt væri af í...

Útflutningstekjur ferðaþjónustunnar meiri en nokkru sinni

Fjölgun erlendra ferðamanna í byrjun árs þykir gefa vonir um að útflutningstekjur ferðaþjónustunnar verði meiri í ár en nokkru sinni. Í farþegaspá Isavia fyrir...

Ráðgera diplómunám á Ísafirði

Háskóli Íslands kannar nú möguleikana á betra aðgengi að diplómanámi í leikskólakennarafræðum í samstarfi við Háskólasetur Vestfjarða og Ísafjarðarbæ. Samstarfið felur einna helst í...

Bollywood-mynd tekin upp í Holti

Eftir helgina hefst undirbúningsvinna við tökur á Bollywood-mynd, sem verður meðal annars tekin upp vestur á fjörðum. Á bilinu 40-50 manns munu starfa við...

Vaxandi vindur – stormur á morgun

Átakalítið veður í dag, en hvessir og hlýnar talsvert á morgun. Vindur gæti þá náð stormi á norðvesturhorninu og víða verðu talsverður blástur. Spáin...

Stofnfundur félags um lýðháskóla á laugardag

Á laugardag verður stofnfundur félags um lýðháskóla á Flateyri haldinn í Félagsbæ. Tilgangur félagsins er að vinna að undirbúningi og stofnun lýðháskóla á Flateyri....

Nýjustu fréttir