Laugardagur 20. júlí 2024

Ísafjarðarbær: þrjár umsóknir um styrk vegna þorrablóts

Þrjú erindi um styrk vegna þorrablótshalds voru lögð fyrir bæjarráð á mánudaginn. Kvenfélagið Hvöt í Hnífsdal óskaði eftir...

Hafsjór af hugmyndum

Sjávarútvegsklasi Vestfjarða ætlar að endurtaka leikinn frá því í fyrra og bjóða styrki til háskólanema á framhaldsstigi aftur í ár.  Verkefnið Hafsjór...

Karfan: Úrslitakeppnin hefst í dag – sæti í úrvalsdeild í húfi

Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni 1. deilar karla í körfubolta fer fram í dag. Andstæðingur okkar í undanúrslitum er Fjölnir í Grafarvogi. Leikur kvöldsins fer...

Unnu alla sína leiki á Cheeriosmótinu

Stúlkurnar í 7. flokki Vestra fóru til Reykjavíkur um liðna helgi og tóku þátt í hinu árlega Cheeriosmóti Víkings.

Samfylkingin með fundi á Vestfjörðum

Formaður Samfylkingarinnar Kristrún Frostadóttir og Arna Lára Jónsdóttir bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ, sem er formaður í stýrihópi flokksins um atvinnu og samgöngur verða...

Landmælingar – sögulegt loftmyndasafn

Í loftmyndasafni Landmælinga Íslands eru yfir 140.000 loftmyndir bæði í lit og svarthvítar sem teknar voru á árunum 1937 til 2000. Fram...

Kynning á meistaranámi Háskólaseturs Vestfjarða: Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun

Miðvikudaginn 1. febrúar og viku seinna þann 8. febrúar verður neistaranámsleiðir við Háskólasetur Vestfjarða kynntar. Fagstjórar meistaranáms í sjávarbyggðafræði og haf-...

Tilboð í útsýnispall á Bolafjalli opnuð

Í dag voru tilboð í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur. Fjögur tilboð bárust: 276.046.782 kr. - Ístak hf. 197.725.738 kr....

Ísfirðingar sigursælir á Unglingameistaramóti Íslands 2019

Skíðafélag Ísfirðinga gerði góða ferð til Akureyrar um síðustu helgi á Unglingameistaramóti Íslands sem haldið var í Hlíðarfjalli. Skíðafélagið sendi 10 keppendur og unnu...

Atvinnuuppbygging í Reykhólahreppi

Þriðjudaginn 20. febrúar verður haldinn undirbúningsfundur að stofnun atvinnu- og uppbyggingarklasa í Reykhólahreppi.  Markmiðið er að skapa umræðu- og...

Nýjustu fréttir