Laugardagur 20. júlí 2024

Tónlistarhátíðin VIÐ DJÚPIÐ – Amerískur dagur

Í hádeginu í dag var á dagskrá tónlistarhátíðainnar VIÐ DJÚPIÐ Antigone sem er píanótríó frá Bandaríkjunum og í kvöld er í Hömrum...

Styrkir vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 25. grein laga nr. 37/2018...

Fundur fyrir fólk með áhuga á málefnum innflytjena

Vilt þú hafa áhrif á mótun stefnu í málefnum innflytjenda? Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið vinnur nú í fyrsta sinn að...

Aukinn áhugi á lánveitingum frá Byggðastofnun

Byggðastofnun segir að merkja megi vaxandi áhuga á lánum frá Byggðastofnun eftir undirritun samkomulags stofnunarinnar við Fjárfestingabanka Evrópusambandsins í síðustu viku.

Samstarf Náttúruminjasafns Íslands og Hafrannsóknastofnunar

Hilmar J. Malmquist forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands og Þorsteinn Sigurðsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar, rannsókna- og ráðgjafarstofnunar hafs og vatna, innsigluðu rammasamkomulag um samstarf stofnananna 24....

Ísafjörður: Körfuboltadagur á mánudagnn

Mánudaginn 14. september verður körfuknattleiksdeild Vestra með sérstakan körfuboltadag í íþróttahúsinu á Torfnesi. Kynnt verður æfingatafla yngri flokkanna fyrir komandi vetur. Þá verða leikir...

Krabbameinsfélagið gegn áfengisfrumvarpinu

Stjórn Krabbameinsfélags Íslands lýsir yfir andstöðu við frumvarp um afnám einkaleyfis Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á smásölu áfengis og að heimila áfengisauglýsingar. Stjórnin hvetur...

Búseti, baráttusaga 1983-2023

Búseti, baráttusaga 1983-2023 er bók um Húsnæðissamvinnufélagið Búseta sem var stofnað 26. nóvember 1983 og er því 40 ára á útgáfuári þessarar...

Börn fá fríar tannlækningar

Kostnaður vegna tannlækninga barna verður greiddur að fullu af Sjúkratryggingum Íslands frá og með 1. janúar 2018. Foreldrar þurfa að skrá börn sín hjá...

Edinborgarhúsið: Mikael Máni með tónleika

Gítarleikarinn Mikael Mánu heldur tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði laugardaginn 23. mars næstkomandi. Hann hlaut nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir bestu plötu ársins í...

Nýjustu fréttir