Laugardagur 20. júlí 2024

Bolvíkingur skilar Breiðablik í fremstu röð í skák

Bolungavík var eitt sinn kölluð mekka skáklistarinnar á Íslandi og þar var um langt skeið öflugt skákstarf sem margir stóðu að. Um árabil var...

Strandabyggð: Hamingjudagar 2019

Hamingjudagar 2019 verða haldnir 28. – 30.júní. Fyrstu Hamingjudagarnir á Hólmavík voru haldnir árið 2005 og hafa þeir verið árviss viðburður æ síðan. Tilgangurinn með því...

Fjöruhreinsun á Rauðasandi – sjálfboðaliðar óskast

Umhverfisstofnun, Vesturbyggð, Náttúrustofa Vestfjarða og landeigendur á Rauðasandi standa fyrir hreinsun laugardaginn 2. júlí frá klukkan 10:00 - 16:00 í sjöunda sinn....

Seðlabankastjóri : greiðslumiðlun færist til útlanda

Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt opinn kynningarfund í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði á mánudagskvöld þar sem hann fór yfir markmið, árangur og áskoranir til framtíðar í...

Kjörfundir á Ströndum

Kosið verður til sveitarstjórnar, eins og flestum er kunnugt, laugardaginn 26. maí næstkomandi. Á Ströndum er allsstaðar persónukjör eða óhlutbundnar kosningar. Hér má finna...

Heimilt að hefja grásleppuveiðar 1. mars

Katrín Jakobsdóttir forsætis- og matvælaráðherra hefur undirritað reglugerð um hrognkelsaveiðar árið 2024.   Samkvæmt reglugerðinni verður heimilt að hefja grásleppuveiðar...

Körfubolti: heimaleikur í fyrstu umferð

Fyrsti heimaleikur meistaraflokks karla fer fram á Jakanum föstudaginn 5. október. Grannar okkar úr Stykkishólmi mæta í heimsókn en Vestri og Snæfell mættust einmitt...

Hittast tvisvar í viku til að fara í sjósund

Hópur fólks í Vesturbyggð hittist tvisvar í viku og skellir sér í sjóinn við Þúfneyri á Patreksfirði. Sjósundshópurinn byrjaði að fara í sjóinn í...

Meistaraprófsvörn um samfélagslega ábyrgð olíufyrirtækja

Samfélagsleg ábyrgð olíufyrirtækja er afar áhugavert málefni. Undanfarið hefur Melanie Jenkins unnið að rannsókn á þessu efni í Haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða....

Auglýst eftir eigendum að tveimur þurrkhjöllum og hestagerði á Tálknafirði

Unnið er að gerð deiliskipulags fyrir svæði á landi Tálknafjarðarhrepps í Hrafnadal ofan við þéttbýlið. Á þessu svæði...

Nýjustu fréttir