Laugardagur 20. júlí 2024

Æfing 50 ára – fullt hús

Hljómsveitin Æfing frá Flateyri hélt upp á með tónleikum á laugardaginn að 50 ár eru liðin síðan hljómsveitin hélt sína fyrstu tónleika. Tónleikarnir voru...

Landmenn aldrei fleiri

Fjórfalt fleiri fluttu til landsins en frá því á öðrum ársfjórðungi 2017 og fæddir umfram látna voru tvöfalt fleiri. Þetta kemur fram í tölum...

Pieta: opna skjól á Ísafirði

Píeta samtökin opna formlega Píetaskjólið á Ísafirði nk. fimmtudag 26. október í geðræktarmiðstöð Vesturafls á Suðurgötu 9, Ísafirði.  Móttakan...

Vísindaportið: Super Bowl: stærsti íþróttaviðburður heims

Í Vísindaportinu föstudaginn 1. febrúar: Super Bowl: stærsti íþróttaviðburður heims Að þessu sinni má búast við að Vísindaportið verði á léttari nótunum og ætti enginn sem...

Ríkisstjórnin á Vestfjörðum í næstu viku

Í næstu viku verður ríkisstjórn landsins á Vestfjörðum. Haldinn verður ríkisstjórnarfundur á Ísafirði. Sigríður Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu, sem kemur að skipulagningu dagskrá,...

Framkvæmdahugur í Kaldrananeshreppi

Mikill framkvæmdahugur er í hreppsnefnd Kaldrananeshrepps. Í fjárhagsáætlun fyrir 2022 sem afgreidd var skömmu fyrir jól er gert ráð fyrir að...

ASÍ þing hefst í dag

Þriggja daga þing Alþýðusambands Íslands hefst í dag. Þrjú hundruð fulltrúar frá 48 stéttarfélögum af öllu landinu koma saman á 43. þingi ASÍ á morgun....

Samstarf við Grænlendinga um loðnurannsóknir

Nýja grænlenska rannsóknaskipið Tarajoq er í Hafnarfjarðarhöfn þessa dagana, en það fer til loðnurannsókna á laugardaginn kemur. Þar verða meðal annarra, sérfræðingar...

Ísófit málið: viðræður í gangi við Þrúðheima ehf

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri segir að Ísafjarðarbær sé í samskiptum við lögmann Þrúðheima vegna úrskurðar ráðuneytisins í kærumáli Þrúðheima. Segist hún...

Ferðaklúbburinn 4×4 segir sig úr Landvernd

Ferðaklúbburinn 4×4 hefur sagt sig úr Landvernd sem klúbburinn sakar um að hafa rekið stefnu undanfarin ár sem hafi verið öfgakennd, markast af harðlínu...

Nýjustu fréttir