Laugardagur 20. júlí 2024

Drög að samkomulagi við Hendingu

Á fundi bæjarráðs 19. desember lagði Gísli H. Halldórsson bæjarstjóri fram drög að samkomulagi við Hestamannafélagið Hendingu en um árabil hefur verið ágreiningur milli...

RÚMUR ÞRIÐJUNGUR ÍBÚA LANDSINS HÁSKÓLAMENNTAÐUR

Hlutfall háskólamenntaðra íbúa landsins 25 ára og eldri hækkaði frá síðasta manntali, var 27,7% árið 2011 en 34,6%...

Engar uppsagnir hjá HG

Engar uppsagnir hafa verið hjá Hraðfrystihúsinu Gunnvöru í Hnífsdal vegna verkfalls sjómanna sem staðið hefur hátt í mánuð og verið þess valdandi að margar...

Hæg breytileg átt í dag

Það verður hæg breytileg átt fram eftir degi á Vestfjörðum, skýjað með lítilsháttar slyddu seinnipartinn samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Vindur gengur í norðaustan 3-10...

Minna atvinnuleysi á landsbyggðinni

Alls eru 4.500 án at­vinnu á Íslandi og mæld­ist at­vinnu­leysi 2,2% á þriðja árs­fjórðungi sam­kvæmt nýjum tölum Hag­stofu Íslands. Atvinnuleysi er minna á landsbyggðinni...

50 manns á fiskvinnslunámskeiði

Rúmlega 50 manns hafa í síðustu viku og þessari setið fiskvinnslunámskeið í Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Námskeiðið er liður í viðbrögðum Hraðfrystihússins Gunnvarar við hráefnisskorti vegna...

Listaverkaalmanak Þroskahjálpar 2024

Landssamtökin Þroskahjálp berjast fyrir réttindum og hagsmunum fatlaðs fólks. Á hverju ári er almanakshappdrætti ein af stærstu fjáröflunum Þroskahjálpar.

Hvasst og hviðótt á Suðausturlandi

Haustlægðirnar eru nú farnar að dúkka upp og hafa sunn- og austlendingar helst fengið að finna fyrir þeim hingað til. Í dag er hins...

Kólnar á morgun

Það verður stinningsgola eða kaldi á Vestfjörðum í dag, vindar blása úr suðvestri 5-10 m/s og það verða skúrir eða slydduél fram yfir hádegið...

Listasafn Ísafjarðar: tvær sýningar á laugardaginn

OPNUN: Solander 250: A Letter From Iceland and Paradise Lost - Daniel Solander’s Legacy 19.08 - 09.09 2023

Nýjustu fréttir