Vindhviður á þjóðvegum

Fyrir nokkrum árum var unnið að kortlagningu og lýsingu á hviðustöðum á helstu þjóðvegum landsins og var verkið styrkt af Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar....

Nýjar veiðitölur frá Landsambandi veiðifélaga – Vestfirðir ekki með

Alls eru komnar veiðitölur frá 27 veiðisvæðum umhverfis landið en þó nokkrar eiga eftir að bætast við og verða með í söfnun veiðitalna næsta...

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga útdeilir 47,7 milljörðum króna

Á síðasta ári voru heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 47,7 milljarðar króna. Þetta kemur frá í ársskýrslu sjóðsins sem lögð var fram á ársfundi sjóðsins fyrir...

Fé á bænum Kambi í Reykhólasveit rannsakað

Eftir að hin svokallaða ARR-arfgerð fannst í Þernunesi við Reyðarfjörð vaknaði von um að hana væri líka að finna á Kambi í...

Styrkir til verkefna og viðburða

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Samkvæmt úthlutunarreglum...

Dynjandishneykslið: skrifast á Rarik

Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir að fráleitt sé að skrifa margra mánaða töf á því að taka í notkun í sumar snyrtingar við Dynjanda...

Stefna í ferðaþjónustu: unnið gegn skemmtiferðaskipum

Cruise Iceland, samtök hafna á Íslandi sem taka á móti erlendum skemmtiferðaskipum hafa gert alvarlegar athugasemdir við drög að stefnumörkun í ferðaþjónustu....

Patreksfjörður: fimm umsækjendur um lóð við höfnina

Fimm umsóknir bárust um lóðina Hafnarbakka 12 á Patreksfirði. Um er að ræða 600m2 iðnaðar- og athafnalóð á hafnarsvæði Patrekshafnar, nýtingarhlutfall lóðar...

Kynning á umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal

Kynning á niðurstöðum umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal fer fram í gamla kaupfélagshúsinu í Króksfjarðarnesi í Reykhólahreppi, fimmtudaginn 4. júlí. kl. 18:00.

Ómar Ragnarsson

Ómar Ragnarsson má muna fífil sinn fegurri. Í áratugi skemmti hann Íslendingum með gamanvísnasöng, oftast með frumsömdum kveðskap og jafnvel lögum eftir hann sjálfan....

Nýjustu fréttir