U.M.F. Afturelding í Reykhólasveit 100 ára

Þann 14. mars voru 100 ár frá stofnun Ungmennafélagsins Aftureldingar í Reykhólasveit. Félagið er eitt af aðildarfélögum í...

Hver verður Landstólpinn 2024

Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða...

Áframhaldandi éljagangur

Fram eftir degi verður suðvestan átt 8-13 m/s á Vestfjörðum og él framan af degi samkvæmt spá Veðurstofunnar, en lægir smám saman er líða...

Afli í september 121 þúsund tonn

Heildarafli í september 2022 var 121.091 tonn sem er 13,1% aukning frá september á síðasta ári. Botnfiskafli var...

Kraftur – selur armbönd til styrktar ungi fólki með krabbamein

Í gær stóð Kraftur, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, fyrir fjáröflunar- og vitundarvakningu í Hörpunni í...

Rökræðukönnun um stjórnarskrá um helgina

Rökræðukönnun um endurskoðun stjórnarskrárinnar verður haldin 9. til 10. nóvember nk. í Laugardalshöll með þátttöku 300 manna hóps hvaðanæva af landinu. Könnunin er hluti af...

Ísafjarðarhöfn: 841 tonn landað í apríl

Alls var landað 841 tonnum í aprílmánuði. Þar af voru 278 tonn af afurðum úr Júlíusi Geirmundssyni ÍS eftir tvær veiðiferðir....

Afli í maí var 144 þúsund tonn

Heildarafli í maí 2022 var tæplega 144 þúsund tonn sem er 36 þúsund tonnum meiri afli en í maí á síðasta ári....

Hafró – Rýnt í ríflega hálfa milljón fiskamaga á 27 ára tímabili

Hafrannsóknarstofnun gaf nýlega út viðamikla skýrslu um fæðu 36 tegunda botnfiska á Íslandsmiðum frá 1996 til 2023 og var alls skoðað í...

Kólnar á morgun

Það verður stinningsgola eða kaldi á Vestfjörðum í dag, vindar blása úr suðvestri 5-10 m/s og það verða skúrir eða slydduél fram yfir hádegið...

Nýjustu fréttir