MakeAthon í Bolungarvík og Ísafirði

Matís í samstarfið við fyrirtæki og stofnanir stendur fyrir MakeAthon dagana 11. til 13. september n.k. undir nafninu MAKEit.  Um er að ræða nýsköpunarkeppni...

Strandamaðurinn sterki í heiðurshöllina

Strandamaðurinn sterki Hreinn Halldórsson frá Hrófbergi við Steingrímsfjörð var í gær útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ. Hreinn er átjándi einstaklingurinn sem fær þessa viðurkenningu. Í fréttatilkynningu...

Frönsk kvikmyndahátíð á Ísafirði

Franska kvikmyndahátíðin 2023 fer fram á Ísafirði dagana 24. – 26. febrúar í Ísafjarðarbíói. Nánari kynningu á myndunum má...

McKinsey ráðleggur fiskeldi á Nýfundnalandi

Í nýlegri skýrslu sem alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið McKinsey & Co, vann fyrir ríkisstjórn Nýfundnalands og Labrador er lögð sérstök áhersla á laxaeldi sem eitt af...

Vesturbyggð: Uppsagnir á bæjarskrifstofunni.

Fjórum starfsmönnum Vesturbyggðar var sagt upp störfum fyrir skömmu.  Á miðvikudaginn í síðustu viku var bókað í fundargerð bæjarstjórnar að bæjarstjórnin harmaði "þær erfiðu...

Mikið að gera hjá áhöfn Gunnars Friðrikssonar

Björgunarskipið Gunnar Friðriksson á Ísafirði var kallaður út rétt fyrir hádegi í gær vegna ferðalanga sem voru strandaglópar í Veiðileysufirði en mjög hvasst var...

Vegna umræðu um frávik Arnarlax frá hvíldartíma svæða samkvæmt starfsleyfi

Umhverfisstofnun hefur sent eftirfarandi fréttatilkynningu frá sér. Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax fékk áform um áminningu frá Umhverfisstofnun vegna fráviks 16. júlí sl. er varðaði ónógan hvíldartíma...

Heitt vatn á Ófeigsfjarðarheiði

Heitt vatn finnst á Ófeigsfjarðarheiði. Það er að finna í klöppinni í bakka Krossárinnar sem kemur úr Nónhnjúkum og rennur í Rjúkanda. Að sögn...

Ísafjörður: ærslabelgurinn kominn upp

Í blíðviðrinu á Ísafirði í gær mátti sjá ungu kynslóðina ærslast við Safnahúsið á ærslabelgnum sem búið er að blása upp. Skýrar verður ekki...

Oddvitaskipti í Reykhólahreppi

Á miðvikudaginn var á dagskrá sveitarstjórnar að kjósa oddvita til eins árs skv. samþykkt um stjórn Reykhólahrepps. Árný Huld Haraldsdóttir hefur verið...

Nýjustu fréttir