Birtir til á morgun

Hann skvettir aðeins úr sér í dag með norðaustan 8-15 og hitinn er 5 – 12 stig hér á Vestfjörðum en varað er við...

Hagstætt tíðarfar og hlýtt í veðri

Tíðarfar í janúar var lengst af hagstætt og samgöngur greiðar. Fremur hlýtt var í veðri og með snjóléttara móti á láglendi. Úrkoma var ekki...

Á von á einhug um breytingar á veiðigjöldum

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra segir of snemmt að segja til um það hver áhrif breytinga á veiðigjöldum verða þar sem frumvarpið liggi ekki fyrir....

Mikil aukning í atvinnuþátttöku kvenna

Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar var atvinnuþátttaka karla á aldrinum 15-74 ára 82,0% samkvæmt manntalinu 1981 en kvenna 60,9%.

Gul veðurviðvörun

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra. Spáð er norðaustan og norðan 13-20 m/s...

Samdráttur í nýskráningum bíla nam 20% árið 2020

Nú liggur fyrir sala á bifreiðum fyrir árið 2020. Nýskráningar voru alls 9.369 og nemur samdrátturinn um 20% í samaborið við tölur frá árinu...

Ísafjarðarbær: fræðslunefnd ánægð með fræðslu frá samtökunum 78

Fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar segst vera ánægt með þá fræðslu sem hefur verið í boði frá Samtökunum 78 til grunnskóla í sveitafélaginu og muni...

Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Látrabjarg í kynningu

Drög að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Látrabjarg hafa verið lögð fram til kynningar næstu 6 vikurnar. Látrabjarg var friðlýst sem friðland í mars...

Sumarið er komið – nagladekkin af

Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum kemur fram að hún telji að sumarið sé komið og að enginn ætti því að þurfa...

Áframhaldandi éljagangur

Fram eftir degi verður suðvestan átt 8-13 m/s á Vestfjörðum og él framan af degi samkvæmt spá Veðurstofunnar, en lægir smám saman er líða...

Nýjustu fréttir