Miðvikudagur 13. nóvember 2024

Sýslumaður hætti við lokun í Bolungarvík

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga (FV) mótmælir harðlega ákvörðun Sýslumannsins á Vestfjörðum um lokun útibús embættisins í Bolungarvík og lýsir yfir miklum vonbrigðum með þróun opinberra...

Annað strandveiðitímabilið hafið

Annað strandveiðitímabil ársins hófst í gær. Vegna veðurs voru fáir bátar á sjó á Vestfjörðum og ekki er róið í dag, en strandveiðar eru...

Fasteignamat hækkar um 13,8%

Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 13,8% frá yfirstandandi ári og verður 7.288 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2018 sem Þjóðskrá Íslands...

Tveir leikir fyrir austan

Meistaraflokkur Vestra heldur austur á land um helgina og mætir Hugin á Fellavelli á Seyðisfirði á morgun. Huginn er í níunda sæti deildarinnar og...

Knattspyrnuhúsið rísi á gervigrasvellinum

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að áformað knattspyrnuhús á Torfnesi verði byggt á gervigrasvellinum. Þrjár staðsetningar á Torfnesi voru til skoðunar hjá skipulags- og mannvirkjanefnd...

Rjúpan í djúpri lægð á Vestfjörðum

Rjúpnatalningum vorið 2017 er lokið. Vísbendingar eru um mikla fjölgun á rjúpi á öllu landinu nema á Vestfjörðum, Suðausturlandi og Austurlandi. Stofnbreytingar rjúpu 2016...

Bjart framundan í efnahagslífinu

Samkvæmt hagspá hagfræðideildar Landsbankans er bjart framundan í íslensku efnahagslífi og líklegt að áframhald verði á þeim lífskjarabata sem verið hefur síðustu ár. Hagfræðideildin...

Pakkað í vörn

Eins og dyggir lesendur Bæjarins besta hafa tekið eftir þá hefur blaðið verið frekar metnaðarlaust frá áramótum en í þessu eins og flestu öðru...

Rífleg verðhækkun hjá Orkubúinu

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest breytingar á gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir hitaveitur, bæði rafkyntar hitaveitur og jarðvarmaveitur.  Hækkanirnar taka gildi frá og með deginum...

Gera úttekt á stöðu sjávarútvegsins

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra og Páll Magnússon, formaður atvinnuveganefndar Alþingis hafa ákveðið að nauðsynlegt sé að fram fari úttekt á rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi....

Nýjustu fréttir