Baldur vélarvana utan við Stykkishólm

Ferjan Baldur liggur vélarvana rétt utan við hafnarmynnið á Stykkishólmi um 300 metrum frá landi. Um borð eru 102 farþegar.

Landsbankinn lánar til Nemendagarða Lýðskólans á Flateyri

Í dag veitti Landsbankinn Nemendagörðum Lýðskólans á Flateyri lán til kaupa á Eyrarvegi 8, Flateyri, sem nú hefur verið tekið í notkun sem nemendagarðar...

Bíldudalur: framkvæmdir hefjast við 10 íbúða fjölbýlishús

Í síðustu viku var tekin fyrsta skóflu­stunga að 10 íbúða fjöl­býl­is­húsi við Hafn­ar­braut 9 á Bíldudal. Um er að ræða bygg­ingu Bæjar­túns...

Skipasmíði á fullu í Hnífsdal

Í Hnífsdal er Ingi Bjössi á fullu í skipasmíði. Þessa mánuðina eru það togararnir Júní og Júpíter sem eru verkefnið hjá þessum...

Marhaðshelgin í Bolungavík: katalónskir dansarar á laugardaginn

Lúðrasveitin Banda de Música FCSM&Associació Vila de Falset frá Katalóníu á Spáni leikur katalónska tónlist ásamt dönsurum laugardaginn 2. júlí 2022 kl....

Vilja ljósleiðaravæða í dreifbýli

Ísafjarðarbær er með í athugun gerð samninga um ljósleiðaravæðingu í dreifbýli í sveitarfélaginu er greint er frá á heimasíðu bæjarins. Ef af verður mun...

Skorað á Reykjavíkurborg að draga til baka kröfu sína á Jöfnunarsjóð

Lögð var fram á fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar  í gær samþykkt frá byggðaráði Skagafjarðar þar sem skorað er á Reykjavíkurborg að draga til baka kröfu...

Galleri úthverfa: sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar og Sólons Guðmundssonar

Laugardaginn 27. júní opnar sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar og Sólons Guðmundssonar í sýningaröðinni Ferocious Glitter II í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space...

Bjóða uppá skipstjórnarnám eftir jól

Menntaskólinn á Ísafirði ráðleggur að fara af stað með nýjan hóp í skipstjórnarnámi í janúar ef næg þátttaka fæst. Í boði er að taka...

2 sekúndur

Rannsóknir sýna að rétt tæplega 10% Íslendinga nota ekki öryggisbelti eða um 35 þúsund manns þó það taki aðeins 2 sekúndur að spenna þau....

Nýjustu fréttir