Dagur reykskynjarans var í gær

Árlegt forvarnarátak Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) og HMS hófst í gær og mun átakið vara út desember.

Jólin kvödd í dag

Þrettándinn, þrettándi og síðasti dagur jóla, er í dag. Ýmis þjóðtrú er deginum tengd hér á landi líkt og að kýrnar tali mannamál og...

Söngbók séra Ólafs Jónssonar á Söndum í Dýrafirði komin út

Séra Ólafur Jónsson (um 1560–1627), prestur á Söndum í Dýrafirði, var á meðal vinsælustu skálda á sinni tíð. Kvæði og sálmar annarra...

Riða greinist í Húnaþingi vestra

Fyrir helgi barst Matvælastofnun tilkynning frá Tilraunastöð HÍ að Keldum, þess efnis að sýni úr sláturfé hafi reynst jákvætt m.t.t. riðu. Um...

Milljarður í styrki til lýðheilsuverkefna á Íslandi

Embætti landlæknis leiðir tvö stór lýðheilsuverkefni á sviði heilbrigðismála sem nýlega hafa hlotið nærri 1,0 milljarð kr. í styrk frá Evrópusambandinu.

Útflutningsverðmæti eldisafurða hefur aldrei verið meira

Útflutningsverðmæti eldisafurða er komið í tæpa 23 milljarða króna á fyrstu 6 mánuðum ársins. Það hefur aldrei verið...

Góð staða í viðskiptum við útlönd

Ríflegur afgangur af viðskiptum við útlönd á 3. ársfjórðungi ársins. Á þriðja ársfjórðungi var 76,5 ma.kr. afgangur af viðskiptum við útlönd. Þetta er aðeins meira en á...

KONUR Í FYRSTA SINN FLEIRI EN KARLAR Á MEÐAL KJÖRINNA FULLTRÚA Í SVEITARSTJÓRNUM

Kjörnir voru alls 470 aðalmenn í sveitarstjórnir í sveitarstjórnarkosningunum árið 2022. Þar af 233 karlar, sem svarar til 49,6% sveitarstjórnarmanna, og 237...

Jazz á mörkum þess skrifaða og óskrifaða

Dansk-íslenski jazzkvartettinn Berg spilar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í kvöld kl. 20. Í umsögn segir að Berg leiki með form á mörkum þess skrifaða...

Úr ársskýrslu Listasafns Ísafjarðar

Í ársskýslu Listasafns Ísafjarðar fyrir árið 2023 kemur fram að farið var í það verkefni að staðsetja, ástandsskoða og skrá safnkost Listasafns...

Nýjustu fréttir