Hólmfríður Vala – „Dagur á Grænlandi“

Föstudaginn 18. nóvember verður Hólmfríður Vala Svavarsdóttir með erindið „Dagur á Grænlandi“ í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða. Hólmfríður Vala mun...

Strandabyggð: Ósk eftir tilnefningum um íþróttamann ársins 2018

Auglýst er eftir tilnefningum  um íþróttamann ársins 2018 í Strandabyggð. Senda skal tilnefningar og stuttan rökstuðning á netfangið adalbjorgi@strandabyggd.is eigi síðar en 6. janúar....

Flateyri: lagfæringar á bókabúðinn kosta 33 m.kr.

Fram kemur í greinargerð forstöðumanns Byggðasafns Vestfjarða að samkvæmt nýlegu mati er heildarkostnaður við lagfæringar á húsinu að Hafnarstræti 3 -...

TF-LIF flutti veikan skipverja vestur af Bjargtöngum á sjúkrahús

TF-LIF, þyrla Landhelgisgæslunnar, flutti veikan skipverja á frystitogara á sjúkrahús í laugardagskvöldið. Skipstjóri togarans hafði samband við Neyðarlínu vegna veikinda um borð og eftir...

100 ár frá andláti lista­mannsins Guðmundar Thor­steins­sonar

Þann 26. júlí næst­kom­andi verða liðin 100 ár frá andláti lista­mannsins Guðmundar Thor­steins­sonar, jafnan betur þekktur undir nafninu Muggur.

Gunnar Bragi flyst milli kjördæma

Gunn­ar Bragi Sveins­son skip­ar efsta sæti lista Miðflokks­ins í Suðvest­ur­kjör­dæmi. Gunnar Bragi var oddviti Framsóknarflokksin í Norðvesturkjördæmi frá 2009 en sagði sig úr flokknum...

Ein af eldhúsperlum landsins á Flateyri

Á dögunum var eldhús eitt í íbúðarhúsi á Flateyri valið ein af flottustu eldhúsperlum Íslands af mbl.is. Búið er að gera húsið upp á...

Frítt inn á Cycular Waves í Edinborg í kvöld

Í kvöld klukkan 20:30 verður mikið húllúmhæ í Edinborgarhúsinu. Þá stíga á stokk, eða miklu heldur línur, listamenn sem ætla að gera tónlistargjörning með...

Hnúfubakur fór 5400 km á þremur mánuðum

Á vef Hafrannsóknarstofnunar kemur fram að þann 19. júní síðastliðinn sást hnúfubakur í Faxaflóa í ferð hjá hvalaskoðunarfyrirtækinu Special tours sem var...

Rauði krossinn Ísafirði: fatagámarnir fuku

Fatagámar Rauða krossins á Ísafirði fuku í óveðrinu á aðfararnótt fimmtudagsins. Gámarnir sem voru við rækjuverksmiðjuna Kampa tókust á loft og skemmdust....

Nýjustu fréttir