Stjarnan mætir á Torfnes

Í kvöld er komið að því að Stjörnukonur reyni við nautsterkar Vestrakonur í Íslandsmótinu í blaki. Vestri hefur verið á blússandi siglingu í blakinu...

Launþegum fjölgar mest í byggingariðnaði og ferðaþjónustu

Á 12 mánaða tímabili, frá maí 2016 til apríl 2017, voru að jafnaði 17.079 launagreiðendur á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 790 (4,8%)...

Kvikmyndahátíðin PIFF hefst í dag

Piff hátíðin (Pigeon International Film Festival) hefst í Ísafjarðarbíói í dag og stendur fram á sunnudagkvöld. Opnunarhátíðin hefst...

ØYVIND NOVAK JENSSEN: sleipur þari á blautum steini : sýning 6.5 – 28.5 2023

Laugardaginn 5. maí kl. 16 var opnuð sýning á verkum Øyvind Novak Jenssen í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Sleipur þari...

Þokkalegasta kosningaveður

Það er leiðindaslagveður í kortunum í dag en á morgun lygnir, að minnsta kosti hér vestan til og þurrt en það er farið að...

Kynna þjónustu fyrir fjarnema

Mánudaginn 11. september klukkan 18, mun Háskólasetur Vestfjarða opna hús sitt fyrir fjarnemum á háskólastigi og kynna fyrir þeim þjónustuna sem setrið  veitir og...

Fjölgar mest í ferðaþjónustu og byggingariðnaði

Launþegum hef­ur fjölgað mikið á milli ára hjá launa­greiðend­um í bygg­ing­ariðnaði og ferðaþjón­ustu. Launþegum hef­ur hins veg­ar fækkað í sjáv­ar­út­vegi. Í maí voru 2.521...

Dagur reykskynjarans var í gær

Árlegt forvarnarátak Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) og HMS hófst í gær og mun átakið vara út desember.

Æfa danssporin fyrir þorrablótið

  Á föstudag gengur þorrinn í garð og upphefst þá mikil samkomutíð á Íslandi er landsmenn koma saman og blóta þorra. Algengasta samkomuformið eru þorrablótin...

Strandabyggð: vinnslutillaga samþykkt að nýju aðalskipulagi fyrir 2021 – 2033

Sveitarstjórn Strandabyggðar samykkti 14. maí vinnslutillögu að aðalskipulagi fyrir Strandabyggð sem gildir fyrir 2021 - 2033. Um er að ræða endurskoðun á...

Nýjustu fréttir