Smit um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS

Skipverji um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS greindist jákvæður í hraðprófi og var farið með hann til hafnar á Ísafirði í...

Segir Hvalárvirkjun forsendur fyrir hringtengingu

Sveitarfélög á Vestfjörðum hafa í um áratug horft til Hvalárvirkjunar sem vendipunkt í raforkumálum í fjórðungnum. Með virkjuninni skapast forsenda fyrir hringtengingu raflína á...

væntanlegar tillögur um að efla innanlandsflug

Samgönguráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson greinir frá því á facebook síðu sinni í gær að á næstu dögum séu væntanlegar tilögur starfshóps sem hann skipaði...

Seigla í íslenskum sjávarbyggðum

Arnar Sigurðsson, bankastjóri Blábankans á Þingeyri var svo indæll að benda BB á afar áhugaverða doktorsritgerð um seiglu í íslenskum sjávarbyggðum. Arnar veitti jafnframt...

Sósíalistaflokkurinn karllægasti flokkurinn

Fram kemur í fréttatilkynnngu MMR að Sósíalistaflokkurinn er karllægasti flokkurinn og Vinstri græni sá kvenlægasti. Í greiningu á...

Skólaslit Grunnskólans á Ísafirði

Grunnskólanum á Ísafirði var slitið í 145. skipti á þriðjudag og fór athöfnin fram í Ísafjarðarkirkju. Hefð er fyrir því að nemendur úr 9....

Vaktavinna algengari á Íslandi

Vaktavinna er fremur algeng á Íslandi í samanburði við önnur Evrópulönd en árið 2016 unnu 26,1 prósent launþega á Íslandi vaktavinnu, sem var níunda...

Byggðarþróunarverkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar lokið

Byggðarþróunarverkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar er nú lokið. Verkefnið var rekið undir merkjum Brothættra byggða og var meginmarkmið þess að stöðva viðvarandi fólksfækkun á Þingeyri. Verkefnið...

Flateyri: vilja nýtt hættumat sem fyrst

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur falið bæjarstjóra að þrýsta á Ofanflóðasjóð að gefa út nýtt hættumat fyrir Flateyri eins fljótt og auðið er.

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓN HÁKON MAGNÚSSON

Jón Há­kon Magnús­son fædd­ist í Reykja­vík þann 12. september 1941. For­eldr­ar hans voru Svava Sveins­dótt­ir hús­móðir frá Hvilft í...

Nýjustu fréttir