Bjóða upp örnámskeið í umsóknagerð

Fjórðungssamband Vestfirðinga býður upp á örnámskeið í gerð umsókna til uppbyggingarsjóðs Vestfjarða víðsvegar um fjórðunginn næstu daga. Það eru þeir Skúli Gautason, menningarfulltrúi Vestfjarða...

Austanátt og rigning með köflum

Veðurstofan spáir austanátt á Vestfjörðum í dag,  8-13 mk/ og rigningu með köflum, en suðaustan 5-10 m/s og úrkomuminna í kvöld. Hæg breytileg átt...

Fuglaflensa í haferni og æðarfugli

Í sýnum sem tekin voru úr haferni sem fannst dauður á skeri úti fyrir Barðaströnd um miðjan september fundust skæðar fuglaflensuveirur af...

Opið fyrir umsóknir til þróunarverkefna í nautgriparækt, sauðfjárrækt og garðyrkju

Nú er hægt að senda inn umsókn í afurd.is fyrir þróunarverkefni búgreina, umsóknarfresturinn er til 2. október. Þeim fjármunum...

Aflaverðmæti dróst saman

Í nóvember 2016 var aflaverðmæti íslenskra skipa 10,2 milljarðar króna sem er samdráttur um 16,8% samanborið við nóvember 2015 er fram kemur í frétt...

Kertasníkir á Bókasafni Ísafjarðar

Þrettándinn, síðasti dagur jóla, rennur upp á föstudaginn kemur. Þann dag mun Kertasníkir halda heim til fjalla, síðastur þeirra bræðra. Fyrst ætlar hann að...

Stjarnan mætir á Torfnes

Í kvöld er komið að því að Stjörnukonur reyni við nautsterkar Vestrakonur í Íslandsmótinu í blaki. Vestri hefur verið á blússandi siglingu í blakinu...

Launþegum fjölgar mest í byggingariðnaði og ferðaþjónustu

Á 12 mánaða tímabili, frá maí 2016 til apríl 2017, voru að jafnaði 17.079 launagreiðendur á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 790 (4,8%)...

ØYVIND NOVAK JENSSEN: sleipur þari á blautum steini : sýning 6.5 – 28.5 2023

Laugardaginn 5. maí kl. 16 var opnuð sýning á verkum Øyvind Novak Jenssen í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Sleipur þari...

Kvikmyndahátíðin PIFF hefst í dag

Piff hátíðin (Pigeon International Film Festival) hefst í Ísafjarðarbíói í dag og stendur fram á sunnudagkvöld. Opnunarhátíðin hefst...

Nýjustu fréttir