Kaldalón

Kaldalón er u.þ.b. 5 km langur fjörður inn úr norðanverðu Ísafjarðardjúpi í átt að Drangajökli. Inn af honum er nokkuð undirlendi með...

Fjölgun á norðanverðum Vestfjörðum

Svo virðist sem viðsnúningur sé að verða á mannfjöldaþróun á Vestfjörðum og tölur Hagstofunnar sýna að íbúum á norðanverðum Vestfjörðum hefur fjölgað um 1,16%...

Náms- og endurhæfingarstyrkir fyrir fólk með fötlun

Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks vekur athygli á rétti fólks til að sækja um námsstyrki. Byggðasamlaginu er heimilt að veita styrk til greiðslu...

Landvernd: Umhverfisráðuneytið stærsti styrktaraðilinn

Umhverfisráðuneytið er langstærsti styrktaraðili Landverndar. Þetta kemur fram í ársreikningi samtakanna fyrir 2017.  Heildartekjur Landverndar voru það ár um 117 milljónir króna. Árgjöld eru...

Slæm færð á Vestfjörðum

Þæfingsfærð eða ófært er á flestum leiðum á Vestfjörðum. Hálka og skafrenningur er á Hálfdán, Mikladal en snjóþekja og snjókoma á Kleifaheiði. Þungfært er...

Loftslagsgangan 8. september 2018

Við erum mörg í þessari göngu því til viðbótar við okkur hér á Íslandi eru alls eru skráðir 850 viðburðir í 95 löndum. Hundruðir...

Umhverfisráðherra úthlutar 2,6 milljörðum króna – 5,8% til Vestfjarða

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra kynnti í fyrradag ráðstöfun á rúmlega 2,6 milljarða króna framlagi til þriggja ára, sem rennur til verkefnaáætlunar Landsáætlunar...

Sviðaveisla Bása á Ísafirði á morgun

Hin árlega sviðaveisla Kiwaniklúbbsins Bása á Ísafirði verður haldin á morgun 28. október í húsnæði félagsins, Sigurðarbúð. Húsið opnar...

Ný staðsetning eldissvæðis betri fyrir umhverfið og eldisfiskinn

Matvælastofnun hefur gefið út breytt rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldisstöðvar Fjarðalax í Patreksfirði. Rekstrarleyfi Fjarðalax hf til framleiðslu á laxi í sjókvíum í nýjum stöðvum í Patreksfirði...

Uppskrift vikunnar – Nautabuff í sveppasósu

Ég ólst nú mikið upp við nautabuff og ég kalla þessi nautabuff í sparifötum. Þó mér finnist gömlu góðu aldrei svíkja þá...

Nýjustu fréttir