Vísindarannsóknir draga úr óvissu og efla farsæld

„Vísindarannsóknir hafa gert okkur kleift að draga úr margvíslegri óvissu og læra að lifa með henni,“ sagði Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla...

Árni Friðriksson í makrílrannsóknum

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson lét úr höfn 4. júlí til þátttöku í árlegum alþjóðlegum leiðangri. Eitt af meginmarkmiðum leiðangurs er að meta magn...

Botnfiskafli í mars dróst saman um 13,1% á milli ára

Heildarafli í mars 2022 var rúm 145 þúsund tonn samkvæmt bráðabirgðatölum sem er 41 þúsund tonni meiri afli en í mars á...

Minni botnfiskafli í febrúar

Samkvæmt bráðabirgðatölum var heildarafli í febrúar rúmlega 198 þúsund tonn. Þar af nam loðnuafli 161 þúsund tonnum samanborið við 26 þúsund tonn...

Bjóða upp örnámskeið í umsóknagerð

Fjórðungssamband Vestfirðinga býður upp á örnámskeið í gerð umsókna til uppbyggingarsjóðs Vestfjarða víðsvegar um fjórðunginn næstu daga. Það eru þeir Skúli Gautason, menningarfulltrúi Vestfjarða...

Austanátt og rigning með köflum

Veðurstofan spáir austanátt á Vestfjörðum í dag,  8-13 mk/ og rigningu með köflum, en suðaustan 5-10 m/s og úrkomuminna í kvöld. Hæg breytileg átt...

Háskólasetur Vestfjarða: Gefum íslensku sjéns – Málþing 8. júní

Næstkomandi fimmtudag verður Háskólasetur Vestfjarða með málþing í húsakynnum sínum til stuðnings íslenskunámi útlendinga. Það hefst um 13 og stendur til kl...

Aukagreiðslur til þingmanna lækkaðar

Forsætisnefnd Alþingis leggur til að aukagreiðslur þingmanna vegna starfs- og ferðakostnaðar verði lækkaðar á móti þeim miklu launahækkunum sem þingmenn og aðrir kjörnir fulltrúar...

Nýsköpunardagur hins opinbera haldinn á morgun

Hvað er hægt að gera til að efla og styðja græna nýsköpun? Á morgun, þriðjudaginn 17. maí verður nýsköpunardagur hins opinbera haldinn...

Afli í minna lagi í mars

Aflabrögð voru með minna móti í nýliðnum mánuði í þremur aflahæstu höfnum á Vestfjörðum. Í Ísafjarðarhöfn var landað 825 tonnum, litlu minna...

Nýjustu fréttir