Bandarískir háskólanemar koma til Ísafjarðar

Sautján bandarískir háskólanemar sem eru vettvangsnámi á vegum School for International Training (SIT) komu til Ísafjarðar í gærmorgun þar sem þeir munu dvelja í...

Vinnsla gæti hafist á morgun

Ef vel fiskast þá gæti vinnsla í frystihúsi  Hraðfrystihúss – Gunnvarar í Hnífsdal hafist á morgun að sögn Kristjáns G. Jóakimssonar, vinnslustjóra HG. Engin...

Augljóst að forsendur kjarasamninga eru brostnar

Forsendur kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins (SA) og Alþýðusambands Íslands (ASÍ) eru í hættu og verða forsendur metnar í vikunni. Svo gæti farið að samningar opnist...

Ekki verður unað við frekari skerðingu innsiglingarinnar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tekur undir umsögn hafnarstjórn um að ekki verður fallist á að eldiskvíar Arctic Sea Farm verði staðsettar á því svæði út af...

Setja upp Dýrin í Hálsaskógi á Þingeyri

Það er sjaldan lognmolla í kringum leikdeild Höfrungs á Þingeyri, en síðustu ár hefur leikfélagið sett upp hverja stórsýninguna á fætur annarri, sem laðað...

Þungfært í Árneshrepp

Fram eftir degi verður norðan 5-13 m/s á Vestfjörðum, en hægari vindur seint í dag. Það verða stöku él og hiti um eða undir...

Síðan skein sól kemur saman á ný

Ísfirðingurinn og poppstjarnan Helgi Björns ásamt félögum sínum í hljómsveitinni Síðan skein sól hafa blásið til 30 ára afmælistónleika í Háskólabíói þann 25.mars. Miðar...

Meistaraprófsvörn um vistvæn veiðafæri

Í dag mun Yann Rouxel verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ritgerð Yann ber titilinn Best Practices for Fishing Sustainability: Fishing Gear Assessment in...

Áfengis sjaldnar neytt á Íslandi

Niðurstöður evrópskrar heilsufarsrannsóknar sýna að áfengis er sjaldnar neytt á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Óhófleg drykkja er hins vegar nokkuð tíðari hér en...

Alþýðan vill og fær sitt rokk

Aldrei fór ég suður – rokkhátíð alþýðunnar er handan við hornið, en að vanda verður hún haldin um páskana á Ísafirði. Líkt og í...

Nýjustu fréttir