Þriðjudagur 10. september 2024

Þrjú verkefni á Vestfjörðum hljóta styrk úr Lóu

Úthlutanir úr Lóu – nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina hafa nú verið tilkynntar og hljóta 21 verkefni styrk í ár. Verkefnin eru fjölbreytt og...

Askja: Hraðstefnumót við landsbyggðina

Hraðstefnumót Öskju hefst á miðvikudag, 13.september, þar sem valdir bílar frá Mercedes-Benz, Kia, Honda og smart freista þess að finna verðuga lífsförunauta...

West Seafood – 18 milljónir króna launaskuldir

Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segir að gögn séu rétt að byrja berast um launatengdar skuldir West Seafood þannig að áætlað er einungis út...

Ísafjarðarbær: styrkir Aldrei fór ég suður

Ísafjarðarbær og tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður hafa undirritað samning um  stuðning sveitarfélagsins við hátíðina.Samningurinn gildir fyrir hátíðirnar 2019, 2020 og 2021. Segir í samningnum...

Þorsteinn Goði og Guðmundur munu keppa í Abu Dabi í mars

Heimsleikar Special Olympics fara fram í Abu Dabi dagana 14. til 21. mars 2019. Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi senda 38 keppendur...

Algengur verðmunur á jólabókum 1.500-2000 kr.

Í yfir helmingi tilfella var 1.500 kr. munur á hæsta og lægsta verði á vinsælum jólabókum í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var 10....

Helstu verkefni lögreglu í liðinni viku

Skemmtanahald í umdæmi Lögreglunnar á Vestfjörðum yfir jól og áramót fór vel fram, er fram kemur í helstu verkefnum hennar í síðustu viku. Komust...

Vestfirðir: hlutfallslega mest íbúafjölgun á landinu

Íbúum á Vestfjörðum fjölgaði um 0,3% mánuðina desember 2020 og janúar 2021. Er það hlutfallslega mesta íbúafjölgun á landinu á þessum tíma.  Á höfuðborgarsvæðinu...

Fagnar yfirlýsingu ráðherra um Reykjavíkurflugvöll

  Bæjarráð Bolungarvíkur fagnar yfirlýsingu Jóns Gunnarssonar samgöngunráðherra um staðsetningu Reykjavíkurflugvallar og að miðstöð innanalandsflugs verði í Vatnsmýri til framtíðar. Þetta kemur fram í bókun...

Sumarið komið

Eftir hryssingslegt veður síðustu daga er allt útlit fyrir að sumarið sé komið, um stundarsakir í það minnsta. Veðurstofan spáir austægri eða breytilegri átt...

Nýjustu fréttir