Mánudagur 9. september 2024

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða úthlutar 57 styrkjum að fjárhæð 56,7 m.kr.

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða úthlutaði í síðustu viku styrkjum vegna ársins 2024. Alls voru veittir 57 styrkir samtals að fjárhæð 44,8 m.kr. Auk þeirra...

Bolungavíkurhöfn: 2.685 tonn af bolfiski í nóvember

Alls var landað 2.685 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn í nóvembermánuði. Þar af voru 1.210 tonn af eldisfiski og annar bolfiskur var...

Vesturbyggð: skipulags- og umhverfisráð vill heimila skoðun virkjunar í Vatnsfirði

Meirihluti skipulags- og umhverfisráðs Vesturbyggðar samþykkti í gær bókun þar sem segir að mjög brýnir samfélagslegir hagsmunir krefjist þess að virkjunarkostur Orkubús...

Ísafjörður: Eyrarkláfur í umhverfismat

Eyrarkláfur ehf hefur hlotið 2 m. kr. styrk úr Uppbyggingasjóði Vestfjarða og segist Gissur Skarphéðinsson forvarsmaður fyrirtækisins vera þakklátur sjóðnum fyrir það....

Skrímsli í sjó og vötnum á Íslandi

Skrímsli í sjó og vötnum á Íslandi er fróðleg og skemmtileg bók sem fjallar um þær margvíslegu tegundir skrímsla sem lifa á...

Tesla söluhæsta bílategundin 2023

Nýskráningar fólksbíla eru orðnar 16.383 þegar rúmar tvær vikur eru eftir af þessu ári. Nýskráningar voru 15.545 á sama tíma.  Þetta kemur...

Húnvetningar vilja fá sinn ísbjörn heim

Byggðarráð Húnabyggðar ætlar að fara þess á leit við Náttúrufræðistofnun Íslands að sveitarfélagið fái til baka uppstoppað bjarnardýr sem fellt var 17....

Viltu vera skip­stjóri ?

Fræðslumiðstöð Vestfjarða er með nám­skeiðið sem ætlað þeim sem vilja auka atvinnu­rétt­indi sín til að starfa sem skip­stjóri á smá­skipum upp í...

Vestfirðir: íbúafjölgun helmingur landsfjölgunar

Íbúum með lögheimili á Vestfjörðum fjölgaði síðustu 12 mánuði um 1,5% sem er helmingur fjölgunarinnar á landsvísu sem varð 3%.

Edinborg: jólasveinninn kemur á jólahátíð pólska félagsins

Næsta laugardag verður pólska félagið á Vestfjörðum með jólahátíð í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Þar mun jólasveinninn koma í heimsókn. Hátíðin hefst kl...

Nýjustu fréttir