Reykhólarhreppur: ákvörðun í dag

Hreppsnefnd Reykhólahrepps tekur í dag ákvörðun um veglínu fyrir Vestfjarðaveg 60. Boðað hefur verið til aukafundar í dag kl 14. Í gær hittu forsvarsmenn...

Hótel Ísafjörður fékk viðurkenningu fyrir nýsköpun

Hótel Ísafjarðar fékk á mánudaginn nýsköpunarviðurkenningu ferðaþjónustunnar 2019. Sjóböðin á Húsavík hlutu nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar árið 2019. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Sjóböðunum á Húsavík...

MERKIR ÍSLENDINGAR- MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík þann 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f....

Stuðningurinn er ómetanlegur

Síminn hefur verið rauðglóandi hjá Eggert Einer Nielson síðasta sólarhringinn, eða frá því hann lýsti á bb.is raunum sínum í samskiptum við Útlendingastofnun og...

Krabbameinsdagurinn: 700 létust vegna krabbameina árið 2018

Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn er á morgun, 4. febrúar. Af því tilefni er vikan tileinkuð fræðslu um ýmislegt sem viðkemur krabbameinum og forvörnum gegn þeim. Fyrirtæki...

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill lægra verð í flugi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ræddi fækkun flugferða til Ísafjarðar á fundi sínum á þriðjudaginn. Iceland Air Connect  hefur tilkynnt um fækkun flugferða næsta vetur í eina...

Fjórðungsþing vill nýjan veg um Veiðileysuháls og Innstrandarveg

Fjórðungsþing Vestfirðinga krefst þess að endurnýjun vegar um Veiðileysuháls verði flýtt og verði hluti af fjárfestingarátaki ríkisstjórnar til að mæta efnahagssamdrætti vegna heimsfaraldurs kórónuveiru....

Smásprungið basalt tefur aðeins fyrir hleðslu í borholum

Í viku 33 voru grafnir 68,7 m í Dýrafjarðargöngunum. Lengd ganganna er því orðin 3.329,4 m sem er 62,8 % af heildarlengd ganganna. Nokkuð smásprungið basalt hefur...

Knattspyrnan: Vestri fær Gróttu í heimsókn í dag á Olísvöllinn á Ísafirði

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni tekur í dag kl 14 á móti Gróttu og leikið verður á Olísvellinum á Ísafirði. Grótta vann...

Snerpa í nýtt húsnæði

Snerpa á Ísafirði hefur flutt sig um set í mun stærra húsnæði að Mjallargötu 1. Af því tilefni var viðskiptavinum Snerpu, gestum og gangandi...

Nýjustu fréttir