Yfir 29 þúsund bílar skráðir

Yfir 60% þeirra sem eiga rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla hafa nú skráð kílómetrastöðu á Ísland.is og eru skráningarnar orðnar rúmlega 29.000 að því...

Stóri plokkdagurinn er 30. apríl

Rúmlega sjöþúsund og áttahundruð manns tilheyra samfélaginu Plokk á Íslandi á facebook og þessi hópur er kominn á fullt í að plokka...

Hvítfiskeldi vex hratt

Í nýútkominni skýrslu dr. Þórs Sigfússonar kemur fram að aukið framboð á hvítum eldisfiski gæti haft talsverð áhrif á markað á hvítum fiski. Villtur...

Heilsa og fjárhagsstaða fólks sem starfar við ræstingar verri en annarra

Ný skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, sem birt hefur verið á heimasíðu ASÍ, sýnir að staða þeirra sem starfa við ræstingar er...

Ökuleyfi og veikindi

Heilbrigðisráðherra hefur að ráði Rannsóknarnefndar samgönguslysa falið landlækni að skipa vinnuhóp til að fjalla um ökuleyfi og veikindi og breytt og bætt skipulag hvað...

Lægir er líður á daginn

Frameftir degi verður austan 13-20 m/s og rigning með köflum á Vestfjörðum. Snýst í minnkandi suðaustanátt með skúrum síðdegis, suðlæg átt, 3-8 m/s og...

RÚMLEGA HELMINGUR FÓLKS Á ALDRINUM 18-24 ÁRA Í FORELDRAHÚSUM

Samkvæmt lífskjararannsókn Hagstofu Íslands bjuggu 55,5% ungs fólks á aldrinum 18-24 ára í foreldrahúsum árið 2021. Hlutfallið hefur...

Myndlistarsýning : nr4 Umhverfing

Á komandi sumri  opnar  fjölmennasta og víðfeðmasta myndlistarsýning sem haldin hefur verið á Íslandi. Sýningin ber heitið Nr4 Umhverfing og er hún...

Minni hagvöxtur næstu tvö ár

Kröftugur hagvöxtur verður hér á landi á þessu ári, eða 5,3 prósent, en hann minnkar á næstu tveimur árum, samkvæmt spá Greiningardeildar Arion banka,...

Gísli á fjalirnar á morgun

Okkar maður er mættur í Þjóðleikhúsið og er að gera klárt fyrir fyrstu sýningu á Gísla á Uppsölum en uppselt mun vera á fyrstu...

Nýjustu fréttir