Hæpið að tala um lélega kjörsókn sjómanna

Þátttaka í atkvæðagreiðslu sjómanna um kjarasamningin getur ekki talist lág að mati Sjómannasambands Íslands. Eftir atkvæðagreiðslu um kjarasamning sjómanna og útvegsmanna hefur verið nokkur...

Málþing um menningartengda ferðaþjónustu á Hólmavík

Málþing um menningartengda ferðaþjónustu verður haldið á Restaurant Galdri á Hólmavík á morgun, fimmtudag. Á málþinginu láta bæði heimamenn á Ströndum og nemendur í...

Framtíð Act alone í hættu

Ef ekki kemur til aukins fjármagns til einleikjahátíðarinnar Act alone getur svo farið að hátíðin leggist af. Þetta kemur fram í bréfi Elfars Loga...

Spurt um áhrif fiskeldis á sveitarfélögin

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti hefur sent út spurningarlista um áhrif fiskeldis á sveitarfélögin. Er það liður í stefnumótun stjórnvalda í fiskeldi á Íslandi sem þáverandi...

Éljagangur í dag

Veður á Vestfjörðum hefur verið sérlega gott það sem af er febrúarmánuði og með slíkum hætti að íbúum bregður í brún að ganga um...

Arnarlax metið á 16 milljarða

Trygg­inga­miðstöðin hf. hef­ur selt 3,0% hlut í Kvit­hol­men, sem á 100% eign­ar­hlut í fisk­eld­is­fyr­ir­tæk­inu Arn­ar­laxi hf., fyr­ir 35,7 millj­ón­ir norskra króna eða því sem...

Veittist að lögreglumönnum

Í dagbók lögreglunnar á Vestfjörðum kemur fram að aðfaranótt 19. febrúar var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna nokkurra gesta á vínveitingastað á Ísafirði sem...

Mættu til guðsþjónustu í þjóðbúningum

Á konudaginn síðasta sunnudag fór fram guðsþjónusta í Hólskirkju í Bolungarvík og í tilefni dagsins og upphafs góu voru kirkjugestir hvattir til að mæta...

Stefnumótun í fiskeldi

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði í desember síðastliðinn starfshóp til að móta stefnu stjórnvalda í fiskeldi á Íslandi. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók fyrir bréf frá starfshópnum...

Opna kaffihús í Vínarborg

Finna má ævintýraglaða Íslendinga víða um heim við hin ýmsu störf og framkvæmdir. Vestfirðingar eiga sannarlega til líkt og aðrir að finna sér sitt...

Nýjustu fréttir