Ísafjarðarhöfn: 1.050 tonna afli í nóvember

Landað var samtals 1.050 tonnum af botnfiski í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði sem fengust með togveiðum. Togarinn Stefnir ÍS var aflahæstur með...

Ísafjörður: engin friðarganga í kvöld

Friðarsinnar á Ísafirði munu ekki halda skipulagða friðargöngu á Þorláksmessu í ár eins og gert hefur verið um langt árabil en þess í stað...

Orð ársins 2021 er BÓLUSETNING

Undanfarin ár hefur Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum valið orð ársins. Á stofnuninni er upplýsingum um málnotkun safnað árið um kring....

Jökulfirðir: fiskeldið gæti skilað nærri millarði kr á ári í bæjarsjóði

Ríkisstjórnin kynnti í vikunni með fjárlagafrumvarpinu fyrir 2023 áform um að hækka fiskeldisgjaldið, sem sjókvíaeldisfyrirtækin greiða í ríkissjóð, umtalsvert á næsta...

Lífshlaup Karítasar og fleira í bókaspjalli

Í næsta bókaspjalli Bókasafnsins á Ísafirði verða tvö athyglisverð erindi að vanda. Jóna Símonía Bjarnadóttir, sagnfræðingur og forstöðumaður Safnahússins á Ísafirði, fjallar um sínar...

Stofnanir ársins 2022

Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu tilkynnti um valið á Stofnun ársins 2022 á hátíð þess fyrr í mánuðinum en titlana Stofnun ársins hljóta...

Brunagaddur þegar líður á vikuna

Eft­ir dag­inn í dag kóln­ar nokkuð á land­inu og verður frem­ur kalt á miðviku­dag og fimmtu­dag enda vindátt norðlæg og send­ir kalt loft úr...

Friðlýst svæði hafa rúmlega tvöfaldast á 20 árum

Friðlýst svæði hafa rúmlega tvöfaldast í ferkílómetrum talið frá byrjun þessarar aldar eins og sjá má á myndinni sem fylgir með fréttinni....

Súðavík: Ný höfn á Langeyri

Skrifað hefur verið undir framkvæmdasamning við Tígur ehf. í Súðavík um gerð fyrirstöðugarðs vegna landfyllingar og nýrrar hafnar í Súðavík við Langeyri...

Verð hærra á strandveiðum en margir veiða of mikið

Fyrstu viku strandveiða lauk í gær.  Meðalverð á óslægðum þorski á fiskmörkuðum var 249 kr/kg á þessum fyrstu 4 dögum strandveiða í...

Nýjustu fréttir