Færeyingar og Íslendingar eru frændur

Hafin er söfnun til aðstoðar Færeyingum vegna aftakaveðurs og mikils tjóns sem varð í Færeyjum í desember. Aðstandendur fésbókarsíðunnar „Færeyingar: Við biðjumst afsökunar“ sendu...

Norðurlandamótið í körfu: tveir sigrar á Svíum

Unglingalandsliðin U16 og U18 bði í drengja og stúlkna liðum kepptu við Svía á Norðurlandamótinu í Finnlandi í dag. Drengjaliðin unnu sína leiki en stúlknaliðin töpuðu. U16...

Meistaraflokkur kvenna mætir Fjölni B heima

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Fjölni B í 1. deildinni, fimmtudaginn 18. mars, kl. 18:00. Vegna sóttvarna er takmarkaður fjöldi áhorfenda er...

Íslenska lýðveldið 80 ára

Íslenska lýðveldið var stofnað á Þingvöllum þann 17. júní 1944 og fagnar því 80 ára afmæli á árinu. Af því tilefni skipaði...

Yfir 29 þúsund bílar skráðir

Yfir 60% þeirra sem eiga rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla hafa nú skráð kílómetrastöðu á Ísland.is og eru skráningarnar orðnar rúmlega 29.000 að því...

Edinborg menningarmiðstöð: Jazzdagskrá í ágúst

Seinni hluta ágústmánaðar blæs Edinborgarhúsið til glæsilegrar jazzdagskrár. Fram koma þrjár hljómsveitir sem allar eiga það sameiginlegt að koma einnig fram á...

Rúmlega 70 þúsund erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi

Alls voru 70.307 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí sl. og fjölgaði þeim um 5.722 einstaklinga frá...

Menntastefna Vestfjarða: hækka menntunarstig

Á vegum Vestfjarðastofu hafa verið unnin drög að menntastefnu fyrir Vestfirði. Gagna var aflað á síðasta ári. Haldinn var stór fundur með...

Lyklaskipti í Blábankanum

Á dögunum fóru fram lyklaskipti í Blábankanum á Þingeyri þegar Gunnar Ólafsson tók formlega við sem Blábankastjóri af Birtu Bjargardóttur.

Vesturbyggð: 3.214 tonn landað í höfnunum

Á Bíldudal var landað 2.538 tonnum af eldislaxi í síðasta mánuði. Í Patreksfjarðarhöfn komu 676 tonn af bolfiskafla....

Nýjustu fréttir