Geymdu fíkniefnin í frystikistu
Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt tvo karlmenn í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haft í vörslu sinni 191,03 grömm af amfetamíni sem voru...
Einstök lífsreynsla
Vinnuhópur frá SEEDS sjálboðaliðsamtökunum kom til Hólmavíkur 1. júní og ætla að dvelja á Ströndum fram í miðja vikuna. Í fyrstu voru þau sex,...
Nóg að gera í körfunni
Það er nóg við að vera hjá ungum körfuboltaiðkendum í Vestra. Í dag byrjaði svokallað körfuboltasumar með sumaræfingum fyrir eldri iðkendur og sumarnámskeiði fyrir...
Eðlilegt að kjósa um sameiningarviðræður
Pétur G. Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps hefur ekki gert upp við sig hvort hann gefi kost á sér í sveitarstjórnarkosningum eftir tæpt ár. „Ég hef...
Ofhleðsla minni báta veldur áhyggjum
Nauðsynlegt er að skoðunaraðilar, jafnt Samgöngustofa sem faggiltar skoðunarstofur, geri sérstaka úttekt á því hvort stöðugleikagögn báta sýni með skýrum hætti hver leyfileg hámarkshleðsla...
Valgeir Jens ráðinn skólastjóri
Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að ráða Valgeir Jens Guðmudsson skólastjóra Reykhólaskóla. Hann tekur við af Ástu Sjöfn Kristjánsdóttur sem verið hefur skólastjóri í tæp...
Stefnir United frá Suðureyri hreppti gullið
Karlalið Stefnis United sigraði í kappróðri á sjómannadeginum í Hafnarfirði, sem liðið tók þátt í líkt og undanfarin ár. Eftir stífar æfingar undanfarnar vikur...
Ríkið leitar að nýju húsnæði
Ríkiskaup, fyrir hönd Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, hefur auglýst eftir að óskar eftir að taka á leigu um 300-350 m² húsnæði fyrir Vínbúð á...
Fyrirliðinn framlengir
Á sjómannadaginn samdi framherjinn Nökkvi Harðarson við Vestra um að leika áfram með liðinu á komandi tímabili. Dagurinn var vel við hæfi enda stundar...
Skoðar ívilnanir á landsbyggðinni
Í drögum að nýrri byggðaáætlun er að finna tillögur um ívilnanir til fólks á svæðum sem glíma við fólksfækkun. Tillögurnar lúta meðal annars að...