Verslunin opnar í Súðavík

Sagt er frá því á vefsíðu Súðavíkurhrepps að verslun hefur aftur opnað í Súðavík eftir nokkurra mánað hlé. Þau Matthias og Claudia hefa opnað...

Foktjón á Hólmavík – veðrið að ganga niður

Landsbjörg var að senda frá sér fréttatilkynningu vegna óveðursins sem geysar um norðanvert landið: Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík var kölluð út fyrir stund vegna þaks...

Kennarasamband Vestfjarða óskar eftir styrk

Kennarasamband Vestfjarða hefur óskað eftir styrk frá Ísafjarðarbæ til þess að mæta kostnaði við að leigja rútu á haustþing sambandsins á Drangsnesi...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MARSELLÍUS S. G. BERNHARÐSSON

Marsellíus S. G. Bernharðsson skipasmíðameistari á Ísafirði var fæddur 16. ágúst 1897 að Kirkjubóli í Valþjófsdal í...

Ferðafélag Ísfirðinga með nýja heimasíðu

Ferðafélag Ísfirðinga eru frjáls félagasamtök með útivist á stefnuskrá sinni og nú hefur félagið sett upp sína eigin heimasíðu https://ferdafis.is/

Ísafjörður: lifnar yfir veitingasölu

Veitingasalan varð hart úti í kórónaveirufaraldrinum. Stöðunum var lokað að fullu í margar vikur og síðan starfsemi mátti hefjast aftur hafa verið takmarkanir bæði...

Arctic Fish golfmótið á Ísafirði um helgina

Um næstu helgi býður Golfklúbbur Ísafjarðar til Arctic Fish mótsins sem haldið verður 7. júlí á Tungudalsvelli. Arctic Fish mótið er höggleikur án forgjafar...

Plastið í hafinu

Hversvegna eru alþjóðlegar samþykktir um plast í hafinu að bregðast? Föstudaginn 27. maí mun Elizabeth Mendenhall lektor við Rhode Island...

Staðarkirkja í Steingrímsfirði

Staðarkirkja stendur í Staðardal fyrir botni Steingrímsfjarðar á Ströndum. Talið er að þar hafi verið prestsetur frá frumdögum kristni á Íslandi. Kirkjan var í...

Kvígindsdalur: lítil áhrif af úrskurði ÚUA

Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Arctic Fish segir að lítil áhrif verði af því að úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál felldi úr...

Nýjustu fréttir