Bankar halda fasteignaverði niðri

Húsnæðisskortur er víða landsbyggðinni og þrátt fyrir það hefur fasteignaverð ekki hækkað í samræmi við eftirspurnina. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu í dag....

Vonskuveður á landinu

Í dag verður vonskuveður á landinu og er óveðrið heldur fyrr á ferðinni en gert var ráð fyrir. Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar eru í viðbragðsstöðu...

Andlát: Ásgeir Guðbjartsson

Ásgeir Guðbjartsson, fyrrverandi skipstjóri á Ísafirði, lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á miðvikudag. Ásgeir fæddist árið 1928 og var um áratugaskeið meðal nafntoguðustu og fengsælustu...

Vestri fékk Þrótt/Fylki í bikarnum

Dregið var í 8 liða úrslit Kjörísbikarkeppni karla í blaki í gær.  Allir leikirnir fjórir í karlaflokki fara fram á landsbyggðinni. Vestri fékk heimaleik...

Stækka við sig í bát og kvóta

Ný Ásdís ÍS er komin í slipp í Stykkishólmi er væntanleg til heimahafnar í Bolungarvík um miðjan mars. Í byrjun árs festi útgerðarfyrirtækið Mýrarholt...

Halda merki Núpsskóla á lofti

Þremenningunum í skólahljómsveitinni Rössum er mikið í mun að merki þeirra gamla skóla, Núpsskóla, sé haldið á lofti. Rassar eru mættir vestur á firði...

Íslendingarnir komust ekki áfram

Albert Jónsson, skíðagöngumaður frá Ísafirði, hafnaði í 123. sæti í sprettgöngu á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum í Lathi í Finnlandi í dag. Sæv­ar Birg­is­son...

Gamlir leikir og leikföng

Í dag kl. 17:00 á Sauðfjársetrinu mun Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðinemi segja frá gömlum leikjum og leikföngum sem gátu breyst í ótrúlegustu verur. Fyrirlestur...

Atvinnuleysi mældist 4,1% í janúarmánuði

Atvinnuleysi hér á landi í janúarmánuði 2017 var 4,1% samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands og sýnir samanburður mælinga fyrir janúar 2016 og 2017 að atvinnuþátttaka...

Albert í sprettgöngu HM í dag

Ísfirski gönguskíðakappinn Albert Jónsson er nú staddur í Lahti í Finnlandi þar sem hann tekur þátt í HM í skíðagöngu. Í gær fóru fram...

Nýjustu fréttir