Ísafjarðarbær: alvarleg staða fjármála

"Útkomuspá Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2022 lýsir mjög alvarlegri stöðu fjármála og ljóst er að grípa þarf til mikilla aðgerða" segir í bókun...

Píslarganga og helgiganga í Dýrafirði á páskadag

Tuttugu manns tóku þátt í tveimur göngum á vegum Þjóðkirkjunnar í Dýrafirði á páskadag. Í 25 km langri píslargöngu gengu fjórir, en gengið var...

Dýrin í Hálsaskógi á Ísafirði

Í ár mun leikfélag Menntaskólans á Ísafirði setja upp barnaleikritið Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner. Nemendur skólans...

Súðavíkurhlíð: 474 m.kr. síðustu 10 ár

Súðavíkurhlíð hefur verið lokuð frá 36 klst upp í 329 klst. á ári síðustu 10 árin. Lokað hefur verið mest 28 daga...

Vegurinn á Bolafjall er opinn fyrir umferð

Vegagerðin  opnaði veginn upp á Bolafjall í dag fyrir almennri umferð. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að búið sé að hefla og rykbinda veginn og...

Fjárlög: 75,5 m.kr. til björgunarskips á Flateyri

Í breytingartillögum meirihluta fjárlaganefndar Alþingis kemur fram að það er forgangsmál að tryggja kaup á björgunarskipi til Flateyrar en leita eftir...

Merkir Íslendingar – Skúli Guðjónsson

Skúli Guðjóns­son fædd­ist 30. janú­ar 1903 á Ljót­unn­ar­stöðum í Hrútaf­irði, Strandasýslu. For­eldr­ar hans voru hjón­in Guðjón Guðmunds­son, f. 1867, d. 1954, og Björg Andrés­dótt­ir,...

Teigskógur: nýr vegur opnaður fyrir umferð í gær

Vegagerðin opnaði í gær nýja veginn um Teigskóg, út Þorskafjörð og inn Djúpafjörð eins og áður hafði verið grein frá á vef...

Hótel Bjarkalundur opnar í dag

Hótel Bjarkalundur sem er elsta sumarhótel landsins opnar í dag föstudaginn 29. maí. Í tilefni af opnuninni verða í boði sérstök afsláttarkjör í mat og...

Regnbogasilungur: tillaga að rekstrarleyfi í Djúpinu

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Arctic Sea Farm hf vegna sjókvíaeldis á regnbogasilungi við Snæfjallaströnd ( Sandeyri) í Ísafjarðardjúpi. Um er að...

Nýjustu fréttir