Vill skoða kosti sameiningar – Bolvíkingar ekki með

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að sækja um fjárframlag frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til að kanna möguleika á sameiningu sveitarfélaga. Bæjarráð hefur ákveðið að óska eftir...

20 veiðidagar á grásleppunni

Fjöldi veiðidaga til bráðabirgða vegna hrogn­kelsisveiða verða 20 í ár. Þetta kem­ur fram í reglu­gerð sem gef­in er út af at­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðuneyt­inu. Þetta...

Bryndís ráðin fjármálstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar

Bryndís Sigurðardóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Hún er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskólanum á Akureyri og hefur auk þess lokið markaðs-...

Mikið blakað um helgina

Fjórir blakleikir fóru fram í 1. deild karla og kvenna á Torfnesi um helgina og var því sannkölluð blakveisla á Ísafirði. Karlalið Vestra spilaði tvívegis...

Bardagakappinn Bjarki sigraði í Liverpool

Ísfirðingurinn Bjarki Pétursson háði sinn fyrsta MMA áhugamannabardaga í Liverpool á laugardaginn. Þar mætti hann Joey Dakin í að 83,9 kílógramma flokki í keppninni,...

Listaverkauppboð Sigurvonar að hefjast

Listaverkauppboð Krabbameinsfélagsins Sigurvonar hefst á miðvikudag, en félagið rær á ný mið við fjáröflun í marsmánuði er efnt verður til listaverkauppboðs hjá félaginu. Þar...

Jón Hákon var ofhlaðinn með viðvarandi stjórnborðshalla

Rannsóknarnefnd sjóslysa hefur lokið rannsókn á skipskaða þegar Jón Hákon sökk á Vestfjarðarmiðum í byrjun júlí 2015. Nefndin telur orsök slyssins vera þá að...

Kalt og fallegt veður í vikunni

Það verður norðaustanátt 10-15 m/s og él á Vestfjörðum í dag, hiti nálægt frostmarki. Það lægir á morgun og þá léttir til og frystir....

Maskadagur í dag

Í dag er bolludagur og er þá til siðs þennan ágæta dag hér á landi að belgja sig út af gómsætum bollum. Kannski hefur...

Ný vinnubátur til Þingeyrar

Í síðustu viku kom til landsins nýr vinnubátur fyrir Arctic Fish.  Báturinn er smíðaður í Póllandi og er 16 metra langur og 9 metra...

Nýjustu fréttir