Matvælastofnun veitir Artic Sea Farm viðbótarleyfi í Dýrafirði

Matvælastofnun hefur veitt Arctic Sea Farm hf. nýtt rekstrarleyfi til fiskeldis í Dýrafirði. Matvælastofnun auglýsti tillögu að rekstarleyfinu  þann 8....

Halli á vöruviðskiptum

Á tveimur fyrstu mánuðum ársins nam halli á vöruviðskiptum við útlönd 21,4 milljörðum króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Verðmæti vöruútflutnings var...

Vísindaportið 20. apríl – Á reki í sandinum

Gestur í Vísindaporti vikunnar, sem er jafnframt það síðasta í vetur, er dr. Pat Maher, stundakennari við Háskólasetur Vestfjarða. Í erindi sínu mun Pat...

Fallbyssuæfing við ísröndina – Hafís nálægt landi

Áhöfnin á varðskipinu Tý hélt fallbyssuæfingu við ísröndina NV af Vestfjörðum á föstudag. Alls var 64 skotum skotið í átt að ísjaka sem notaður...

Ísafjarðarbær: Madis Mäekalle bæjarlistamaður 2020

Madis Mäekalle, blásturshljóðfærakennari og stjórnandi lúðrasveitar Tónlistarskóla Ísafjarðar, var útnefndur bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2020 á skólasetningu tónlistarskólans í gær. Í rökstuðningi atvinnu- og menningarmálanefndar segir: „Madis Mäekalle...

Styttist í Fossavatnsgönguna

Nú styttist í Fossavatnsgönguna, sem er einn stærsti viðburður Ísfirðinga. Búið er að troða alla 50 kílómetrana og að sögn kunnugra eru snjóalög góð....

Íbúafjölgun á Vestfjörðum þriðjungur af landsmeðaltali

Á síðustu sjö mánuðum hefur fjölgað á Vestfjörðum um 0,6% en fjölgun landsmanna var á sama tíma 1,7%. Fjölgunin á Vestfjörðum er...

Laxeldi: starfsleyfin felld úr gildi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi í dag úr gildi starfsleyfi Fjarðalax og Arctic Sea Farm fyrir 17.500 tonna sjókvíaeldi á laxi í Patreksfirði og...

Smitum fjölgar á Vestfjörðum

Heldur fjölgaði í hópi smitaðra af kórónueirunni á Vestfjörðum. Samkvæmt tölum í morgun eru 16 smitaðir á Vestfjörðum en voru 14 deginum...

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi var til umræðu á fundi bæjarráðs Ísafjarðar í gær. Þar var lagt fram minnisblað frá Ríkiskaupum, en eins og kunnugt er...

Nýjustu fréttir