Vestfjarðastofa: Skapa með skapa.is

Ný og endurbætt Skapa.is er komin í loftið. Um er að ræða nýsköpunargátt, upplýsingaveitu og fræðsluvef fyrir frumkvöðla og aðra aðila sem eru að...

Tungumálatöfrar á Flateyri 6.-11. ágúst

Skráning er nú í fullum gangi á námskeið Tungumálatöfra sem verður haldið í sjöunda sinn þann 6.-11.ágúst og nú á Flateyri. Námskeið...

Sauðfjársetrið: Töfrasýning, tónleikar og smiðjur á Náttúrubarnahátíð

Það verður mikið fjör á Ströndum helgina 14.-16. Júlí. Þá verður haldin árleg Náttúrubarnahátíð á Sauðfjársetrinu, sem er skammt sunnan við Hólmavík....

Hreyfivika á Tálknafirði 30. ágúst – 5. september 2021

Í heilan mánuð eru nemendur og starfsfólk Tálknafjarðarskóla hvött til að koma gangandi eða hjólandi í skólann. En það er ekki látið duga og...

Ljósleiðaravæðing landsins klárist innan þriggja ára

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í gær áform um að klára ljósleiðaravæðingu landsins. Opinbert markmið stjórnvalda um aðgengi að...

Kómedíuleikhúsið: Fyrst í Djúpuvík svo í Haukadal

Á laugardag verður forsýning í Djúpuvík á leikritinu Ariasman eftir Tapio Koivukari. Afhverju í Djúpuvík spyr jafnvel margur. Jú, það er vegna...

Mikið um él og snjókomu í Árneshreppi í mars

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík er tekið saman af Jóni G Guðjónssyni veðurathugunarmanni og birtist á vefsíðunni litlihjalli.it.is.

Vísindaportið í dag: Viltu kynna nýsköpun þína fyrir fáum eða heiminum?

Í Vísindaporti vikunnar föstudaginn 1. mars kl 12 verður hægt að kynna sér þjónustu ráðgjafafyrirtækinsins Evris sem í samstarfi við alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið Inspiralia hefur...

Éljagangur í dag

Veður á Vestfjörðum hefur verið sérlega gott það sem af er febrúarmánuði og með slíkum hætti að íbúum bregður í brún að ganga um...

Sjávarútvegur: hagnaður 84 milljarðar króna í fyrra

Hagnaður í sjávarútvegi varð í fyrra 84 milljarðar króna og tekjur greinarinnar urðu 382 milljarðar króna. Af hagnaði er áætlað að tekjuskattur...

Nýjustu fréttir