Fimmtudagur 18. júlí 2024

Svara erindum hratt og vel

Jónas Þór Birgisson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er ósáttur við viðbrögð bæjarstjórnar við fyrirspurnum. Í bókun hans á fundi bæjarráðs fyrr í vikunni kemur fram að...

250 ferðaþjónustuaðilar undirrituðu ábyrgðaryfirlýsingu

Í gær var undirrituð víðsvegar um landið yfirlýsing um ábyrga ferðaþjónustu. Þegar hafa yfir 250 ferðaþjónustuaðilar skráð sig í verkefnið sem lýtur að því...

FKA bjóða upp á námskeið í leiðtogaþjálfun

FKA á Vestfjörðum, sem er hinn vestfirski armur Félags kvenna í atvinnulífinu stendur fyrir námskeiði í markmiðasetningu og leiðtogaþjálfun á veitingastaðnum Við Pollinn á...

Engar uppsagnir hjá HG

Engar uppsagnir hafa verið hjá Hraðfrystihúsinu Gunnvöru í Hnífsdal vegna verkfalls sjómanna sem staðið hefur hátt í mánuð og verið þess valdandi að margar...

Djúpið teppalagt, eða ekki

Þorsteinn Másson starfsmaður Arnarlax skrifaði í gær grein sem birt var á bb.is þar sem hann útskýrir yfirlitskort yfir eldissvæði Arnarlax í Ísafjarðardjúpi. Myndin...

Viðurkenningar veittar fyrir bestu tuðrurnar

Arna Dalrós Guðjónsdóttir menntaskólanemi á Ísafirði bar sigur úr býtum í einstaklingskeppni hönnunarsamkeppninnar Tuðrunnar, en tilkynnt var um úrslitin í dag í sal Þróunarseturs...

Viðskiptahraðall, hvað er nú það

Startup Tourism sem er samstarfsverkefni Isavia, Íslandsbanka, Bláa lónsins og Vodafone, auglýsa nú eftir sprotafyrirtækjum í ferðaþjónustu til að taka þátt í 10 vikna...

Fárveikum manni gert að hringja í 1700

Á laugardag kom vegfarandi á Hlíðarvegi á Ísafirði að manni sem fengið hafði aðsvif og lognast út af. Bankaði hinn gangandi vegfarandi strax upp...

Lilja kom í tólftu tilraun

Í sunnudagsblaði Morgunblaðsins er að finna ítarlegt viðtal við Ásthildi Sturludóttur, bæjarstjóra Vesturbyggðar og Hafþór Jónsson eiginmann hennar um langt og strangt ferli sem...

Fiskvinnslufyrirtæki sýna starfsfólki sínu lítilsvirðingu

„Þær vinnudeilur sem sjómenn og útgerðarmenn standa nú í hafa haft alvarlegar afleiðingar fyrir landverkafólk. Fiskvinnslufyrirtæki hafa nýtt sér ákvæði í landslögum sem gerir...

Nýjustu fréttir