Byggja brýr milli Íslands og Spán­ar

Á morgun mun 18 manna spænskur hópur koma til Bolungarvíkur eftir að hafa farið hringinn í kringum landið á sérstökum mótorhjólum. Tilgangur ferðarinnar er...

Bolungavík: útsýnispallurinn strax á næsta ári

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri segir að í 160 milljón króna styrk framkvæmdasjóðs ferðamannastaða til þess að byggja útsýnispall utan í Bolafjalli felist mikil viðurkenning...

Bolungavík: Ákall til íbúa Reykhólahrepps – samþ Þ-H leið

Bæjarstjórn Bolungavíkur samþykkti fyrr í vikunni eftirfarandi ályktun um vegamál. Hún er samhljóða ályktun frá Ísafjarðarbæ, Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppi: Bæjarráð Bolungarvíkur biðlar til íbúa Reykhólahrepps...

Vesturbyggð: umboðsmaður Alþingis gerir athugasemdir við ráðningu aðalbókara

Kjartan Bjarni Björgvinsson settur umboðsmaður Alþingis, sem fékk til athugunar kvörtun umsækjanda um starf aðalbókara á bæjarskrifstofunni í Vesturbyggð, segir í...

Hlýr og vætusamur mánuður

Febrúarmánuður var hlýr og vætusamur. Einkum var hlýtt á norðan- og austanverðu landinu og vætusamt um sunnan- og vestanvert landið. Þetta kemur fram í...

Súðavík: fyrirstöðugarður boðinn út

Vegagerðin hefur auglýst útboð á fyrirstöðugarði í Súðavík sunnan Langeyrar. Framkvæmdin er tilkomin vegna væntanlegrar kalþörungaverksmiðju sem rísa mun í Súðavík.

Ísafjörður: Grunnskólinn fær gjöf frá slysavarnardeildinni í Hnífsdal

Í gær færði Slysavarnardeildin í Hnífsdal Grunnskólanum á Ísafirði fyrsta hjálpar búnað sem kennarar geta gripið með í fjallgöngur eða aðra afþreyingu...

OV: fjárfesting um 900 m.kr.

Orkubú Vestfjarða áformar að fjárfesta á þessu ári fyrir um 900 m.kr. Er það svipað og í fyrra , að teknu tilliti...

Ný skýrsla: friðlýsing og virkjun fara ekki saman

Náttúruverndarsamtökin ÓFEIG létu ráðgjafarfyrirtækið Environice  vinna fyrir sig  í desember 2018 og janúar 2019 skýrslu áhrif hugsanlegrar friðlýsingar víðerna við Drangajökul (Drangajökulsvíðerna) á umhverfi...

Reykhólahreppur: vill að Orkubúið nýti heita vatnið eða skili einkaréttinum

Sveitarstjórn Reykhólahrepps ræddi á síðasta fundi sínum að stöðu hitaveitumála á Reykhólum. Í ályktun sem gerð var lýsir...

Nýjustu fréttir