Bólusetningar á Vestfjörðum

Mikil umræða hefur skapast um bólusetningar, hvernig forgangsröðun er háttað, heimamenn undrandi jafnvel reiðir vegna þessa. Blaðamaður Bæjarins besta...

Ísafjörður: vilja byggja 50-60 íbúðir á næstu 4 árum

Fyrirtækin Skeið ehf og Vestfirskir verktakar ehf hafa sótt um 7 lóðir á Ísafirði og hyggjast byggja á þeim 50 -...

Systkinin unnu Strompaskautið

Ísfirsku systkinin Gísli Einar og Katrín Árnabörn sigruðu í göngumótinu Strompaskauti sem skíðagöngufélagið Ullur hélt í Bláfjöllum á laugardaginn. Í kvennaflokki voru gengnir 15...

Geimskipið lendir í Seljalandsdal

Í byrjun júní samþykkti bæjarráð Ísafjarðarbæjar að taka á móti listaverkinu – Lendingarstaður fyrir geimskip – á Seljalandsdal sem gjöf, eftir uppsetningu...

Bolungarvík- Afli síðustu viku

Í síðustu viku lönduðu 11 bátar samtals rúmlega 100 tonnum af bolfiski í Bolungarvík. Nær eingöngu var um að ræða línu og dragnótaveiði. Aflinn...

Mikið um að vera hjá eldri borgurum Ísafjarðar og nágrennis

Þann 15. júní ætla eldri borgarar í Félagi eldri borgara á Ísafirði og nágrenni að safnast saman í langferðabíl og heimsækja granna okkar á...

Ísafjarðarbær: gerum þær breytingar sem þarf

Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir að athugasemdir Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins hafi komið dálítið á óvart "en við erum bara að yfirfara þessa samninga og munum...

Mislitir sokkar til að fagna fjölbreytileikanum

Í dag er alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis en 21. mars ár hvert er tileinkaður heilkenninu og honum fagnað víða um heim. Allsherjarþing Sameinuðu...

Miklidalur: búið að hanna 5 km vegkafla

Ástanda vega í Vestur Barðastrandarsýslu er víða orðið mjög bágborið einkum vegna aukinnar þungaumferðar í kjölfar uppbyggingar laxeldisins á svæðinu. Sveitarfélögin á...

Sóley kynnir Nóttina sem öllu breytti

Sóley Eiríksdóttir kynnir og les upp úr bók sinni „Nóttin sem öllu breytti“ á Bókasafninu á Ísafirði á laugardag klukkan 14. Sóley skrifar bókina...

Nýjustu fréttir