Herðir á norðaustanáttinni í kvöld

Í dag verður róleg norðaustanátt með éljum norðan- og austantil á landinu. Snjókoma eða él víða um land í kvöld og nótt, jafnframt herðir...

Framlag – nýtt framboð í Bolungarvík

Nýtt framboð, Framlag, mun bjóða fram lista undir listabókstafnum Y í komandi sveitakstjórnarkosningum í Bolungarvík. Í tilkynningu frá listanum kemur fram að Framlag leggi til hugmyndafræði...

Ásgeir Guðjón Ingvarsson – minningardagskrá í Dalbæ 3. ágúst

Laugardaginn 3. ágúst kl. 15 verður dagskrá í Dalbæ á Snæfjallaströnd til að heiðra aldarminningu Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar (1919-1989) tónskálds, textahöfundar, tónlistar- og myndlistarmanns. Ásgeir...

Fögnuðu 20 ára afmæli Sólborgar

Opið hús var á leikskólanum Sólborg á Ísafirði á fimmtudaginn fyrir viku þegar 20 ára afmæli skólans var fagnað. Af því tilefni var sýning...

Súgfirðingur Norðurlandameistari í berboga

Maria Kozak vann gullið í einstaklingskeppni og varð Norðurlandameistari í berboga U18 kvenna á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik...

Karfan af stað: Vestri vann í karlaflokki

Íslandsmótið í körfuknattleik hófst að nýju um helgina eftir langt covid hlé. Bæði karla- og kvennalið Vestra voru í eldlínunni og áttu heimaleik. Karlalið Vestra...

Ísafjarðarbær: alvarleg staða fjármála

"Útkomuspá Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2022 lýsir mjög alvarlegri stöðu fjármála og ljóst er að grípa þarf til mikilla aðgerða" segir í bókun...

Tómas læknir vill reisa frístundahús í Arnarfirði

Vesturbyggð hefur samkvæmt skipulagslögum auglýst deiliskipulagsáætlun yfir landspildu úr landi Fremri-Hvestu í Arnarfirði. Deiliskipulagið nær til um 4 hektara spildu úr landinu, sem heyrir...

Það er komið að þessu

Vegagerðin hefur sagt frá því að hálkublettir séu á flestum fjallvegum á Vestfjörðum en hálka á Steingrímsfjarðarheiði. Snjóþekja er á Strandarvegi. Þá er snjóþekja og éljagangur...

Bjartsýnn á lausn málsins

Stefán Árni Auðólfsson lögmaður Eggerts Einers Nielson er bjartsýnn að Eggert fái íslenskan ríkisborgararétt. BB.is greindi fyrr í dag frá synjun Alþingis á beiðni...

Nýjustu fréttir