Alþjóðleg ráðstefna til að bjarga Atlantshafslaxinum

Á fimmtudaginn var haldin í Reykjavík alþjóðleg ráðstefna um leiðir til að bjarga Atlantshafslaxinum. Í fréttatilkynningu frá aðstandendum ráðstefnunnar segir að leiðandi sérfræðingar margra...

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2023 á Patreksfirði um helgina

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2023 verður haldinn á Patreksfirði dagana 1-3. september og eru þrjú skógræktarfélög sem eru sameiginlega gestgjafar fundarins að þessu...

Rignir í dag

  Eftir kulda síðustu daga hlýnar að nýju í dag og spáin fyrir Vestfirði kveður á um suðaustan 8-15 m/s og rigningu en heldur hvassara...

Ungmennavefur Alþingis

Á vefnum má nálgast ýmsan fróðleik sem tengist starfsemi Alþingis. Þar má nefna hugtakasafn þar sem hægt er fletta upp helstu hugtökum...

Edinborg: jólasveinninn kemur á jólahátíð pólska félagsins

Næsta laugardag verður pólska félagið á Vestfjörðum með jólahátíð í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Þar mun jólasveinninn koma í heimsókn. Hátíðin hefst kl...

Fjölgar mest í byggingastarfsemi og ferðaþjónustu

Á 12 mánaða tímabili, frá apríl 2016 til mars 2017, fjölgaði launþegum á Íslandi um 4,8 prósent og voru þeir 181.900 í mars sl....

Orð ársins 2020 eru sóttkví og þríeykið

Hjá Stofnun Árna Magnússonar er orðið sóttkví orð ársins. Orðið sóttkví merkir einangrun til að afstýra útbreiðslu sjúkdóms....

10% aflasamdráttur á fyrstu sex mánuðunum

Heildarafli íslenska flotans á fyrri helmingi fiskveiðiársins, frá 1. september 2016 til loka febrúar 2017, var um 48 þúsund tonnum minni en á sama...

Syndum segir ÍSÍ

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi 1. - 28. nóvember nk.  Um er að ræða heilsu- og hvatningarátak sem höfðar...

Frá sjálfstæðisbaráttu til búsáhaldabyltingar

Nú nýlega kom út bókin Frá sjálfstæðisbaráttu til búsáhaldabyltingar sem er yfirlitsrit um sögu Íslands frá því að Baldvin Einarsson og samherjar...

Nýjustu fréttir