Rúmlega 40 þúsund manns tóku þátt í símenntun árið 2019

Í könnun Hagstofunnar kemur fram að 40.400 manns á aldrinum 25-64 ára tóku þátt í símenntun árið 2019, eða 21,6% landsmanna á þessum aldri. Þátttaka...

Sérstök atkvæðagreiðsla á Vestfjörðum fyrir þá sem eru í sóttkví eða einangrun vegna COVID...

Ákveðið hefur verið að kjósendur á Vestfjörðum sem eru í sóttkví eða einangrun vegna COVID 19 farsóttarinnar geti, líkt og kjósendur annars...

Sanderla

Sanderla er lítill, kvikur og ljósleitur vaðfugl. Í sumarfiðri er sanderlan rauðbrún á höfði, hálsi og bringu, á baki eru fjaðrirnar ljós-...

Eldklárir Víkarar

Félag slökkviliðsmanna í Bolungarvík og Bolungarvíkurkaupstaður efna til árlegs brunavarnarátaks í Bolungarvík nú þegar skammdegið er að skella á og ljósa-, rafmagns- og kertanotkun...

Hvasst í veðri í vikunni

Það verður allvíða hvassviðri eða stormur næstu daga er fram kemur í athugasemdum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Vindur verður austanstæður í dag, en...

Jöfnum kjörin – samfélag fyrir alla

Samfélög þar sem jöfnuður er mikill eru undantekningalaust betri samfélög en hin þar sem ójöfnuður er ríkjandi. Ekki bara njóta sín fleiri einstaklingar í...

Stækkaðu framtíðina – Fólk utan höfuðborgarsvæðisins hvatt til að taka þátt

Verkefnið „Stækkaðu framtíðina“ tengir fólk af vinnumarkaði við skólastofur landsins til að segja nemendum frá starfi sínu og menntun. Þannig víkkar sjóndeildarhringur...

Andlát: Sigríður Ragnarsdóttir fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar

Sigríður Ragnarsdóttir, tónlistarmaður og skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar um þrjátíu ára skeið lést á krabbameinsdeild Landspítalans að morgni 27. ágúst.

Aðalfundur Litla Leikklúbbsins

Aðalfundur Litla leikklúbbsins á Ísafirði verður haldinn í Edinborgarsal klukkan 15 sunnudaginn 9. maí. Starf klúbbsins er að lifna við á ný...

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2023 á Patreksfirði um helgina

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2023 verður haldinn á Patreksfirði dagana 1-3. september og eru þrjú skógræktarfélög sem eru sameiginlega gestgjafar fundarins að þessu...

Nýjustu fréttir