Þriðjudagur 10. september 2024

Vestfirðingar skemmtu sér konunglega á leik Íslands og Nígeríu

Það voru hressir Vestfirðingar sem voru á leik Íslands á móti Nígeríu á Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu. Eins og fram kom á BB í...

Anna Hildur ráðin fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst

Anna Hildur Hildibrandsdóttir hefur verið ráðin í 50% starf við Háskólann á Bifröst þar sem hún mun leiða verkefni tengd skapandi greinum....

Prjónabíó á Patreksfirði

Á Patreksfirði er starfrækt mjög öflugt kvikmyndahús með góðu hljóðkerfi, nýjum græjum og alltaf nýjustu myndirnar, jafnvel sýndar sama dag og frumsýning. Þeir sem halda...

Tálknafjarðarkirkja

Tálknafjarðarkirkja er byggð á vegum Stóru-Laugardalssóknar. Var fyrsta skóflustungan tekin þann 6. maí árið 2000 af biskupi Íslands, herra Karli Sigurbjörnssyni, ásamt Eydísi Huldu...

Vegagerðin: tilboð opnuð í Djúpinu

Vegagerðin hefur opnað tilboð í endurbætur og breikkun vegarins á 7 km kafla í Hestfirði og Seyðisfirði frá Leiti í Hestfirði að Eyri í...

Ísafjörður: lóðum fjölgað við Tunguskeið

Skipulags- og mannvirkjanend Ísafjarðarbæjar leggur til að heimilað verði að breyta deiliskipulagi við Tunguskeið á þann veg að fimm raðhúsalóðir verði sex...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HALLA EYJÓLFSDÓTTIR

Hallfríður Eyjólfsdóttur, eða Halla á Laugabóli eins og hún er betur þekkt,  fæddist þann 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, Austur-Barðastrandarsýslu.

meistaraprófsvörn í Háskólasetri Vestfjarða

Miðvikudaginn 13. febrúar, kl. 13:00, mun Kelly Umlah verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Í rannsókn sinni gerði Kelly tilraun...

Ný bók: Spegill fyrir skuggabaldur

Þessi bók fjallar um leynda valdaþræði, kerfislæga spillingu og misbeitingu valds. Hún afhjúpar skuggabaldrana í samfélagi okkar og skúmaskotin þar sem þeir leynast. Þetta er...

Styrkja einn nemanda til náms við Lýðháskólann á Flateyri

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir á heimasíðu sinni að sveitarfélagið hyggist niðurgreiða skólagjöld fyrir einn nemanda, sem hefur áhuga á að stunda nám við Lýðháskólann á Flateyri....

Nýjustu fréttir