Mánudagur 9. september 2024

NASF: frv um lagareldi gengur of skammt til að vernda villta laxastofninn

Verndarsjóður villtra laxastofna (North Atlantic Salmon Fund (NASF)) segir í fréttatilkynningu að frumvarp til laga um lagareldi, sem er í samráðsgátt stjórnvalda,...

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða: 17 styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða hefur veitt 17 styrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar á næsta ári samtals að fjárhæð 16,7 m.kr. Hæstu...

Forsætisráðuneytið skipar Strandanefnd

Forsætirráðuneytið hefur ákveðið að skipa sérstaka nefnd um byggðaþróun í Strandasýslu. Tildrögin eru þau að oddvitar sveitarfélaganna á Ströndum leituðu til ráðuneytisins...

Bolungavík: tekjur næsta árs losa 2 milljarða króna

Það sem einkennir fjárhagsáætlun næsta árs fyrir Bolungavíkurkaupstað að sögn Jóns Páls Hreinssonar, bæjarstjóra er að tekjur eru að aukast þrátt fyrir...

Skemmtiferðaskip: tekjur innlendra þjónustuaðila áætlaðar 52 milljarðar króna í ár

Eftir öflun upplýsinga frá helstu þjónustuaðilum skemmtiferðaskipanna innanlands um eigin tekjur þeirra á þessu ári af viðskiptum við skipin áætlar Ferðamálastofa að beinar...

TVÍRÁKAMJÓRI

Á tvírákamjóra sést vel þroskuð miðlæg rák, yfir miðjum eyruggum skiptist hún og neðri hlutinn myndar kviðlæga rák. Á ungum fiskum er...

Friðarganga á Ísafirðir á Þorláksmessu

Friðarganga verður gengin á Ísafirði á Þorláksmessu. Gangan er samstarfsverkefni friðarhreyfinga á Íslandi og er táknræn aðgerð sem er...

Lítið af loðnu norðan lands

Rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson héldu til loðnumælinga laugardaginn 9. desember. Mælingar leiðangursins hafa leitt í ljós að...

Kranar á Egilsstöðum með lægsta tilboð í stálþil við Langeyri 

Kranar á Egilsstöðum áttu lægsta tilboð í stálþil á Langeyrar við Súðavík í Álftafirði. Tilboð voru opnuð í gær....

Ísafjörður: samstöðufundur með Palestínu á Silfurtorgi

Á sunnudaginn var efnt til samstöðufundar með Palestínu á Silfurtorgi á Ísafirði. Ræðumenn voru Hanin Al-Saedi og Eiríkur Örn Norðdahl. "Góður...

Nýjustu fréttir