Flóttafólkið kemur 15. febrúar

Áætlað er að 23 flóttamenn í fimm fjölskyldum frá Sýrlandi og Írak komi á norðanverða Vestfirði þann 15. febrúar. Þrjár fjölskyldnanna hafa fengið húsnæði...

Fjölbreytt dagskrá í Steinshúsi og Dalbæ um verslunarmannahelgina

Kvöldvaka með kvæðaflutningi, Kaldalóns og Steini í Steinshúsi föstudagskvöldið 2. ágúst Föstudagskvöldið 2. ágúst kl. 20 verður kvöldvaka í Steinshúsi þar sem Ása Ketilsdóttir kvæðakona kemur...

Fallið frá fækkun sorphirðudaga

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar hefur fallið frá hugmyndum um fækkun sorphirðudaga. Nefndin hafði áður mælt með að sorphirðudögum yrði fækkað þannig að þrjá vikur...

Mast: auglýsir rekstrarleyfi fyrir 1.000 tonna seiðaeldisstöð í Tálknafirði

Matvælastofnun hefur auglýst rekstrarleyfi fyrir 1.000 tonna seiðaeldisstöð Arnarlax að Gileyri í Tálknafirði. Þar er nú starfrækt seiðaeldi...

Raggagarður hlýtur umhverfisverðlaun Ferðamálastofu

Í gær var tilkynnt hver hlýtur Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir árið 2021. Ferðamálastofa hefur ákveðið að verðlaunin komi að þessu sinni í...

63,3 milljónir til Vestfjarða

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gert viðaukasamninga við sóknaráætlanir þriggja landshlutasamtaka sveitarfélaga, á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Markmiðið er að styrkja sóknaráætlanir framangreindra landshluta...

Reykhólahreppur sammála Vegagerðinni

Reykhólahreppur hefur kynnt vinnslutillögu um breytingu á aðalskipulagi vegna breyttar legu á Vestfjarðavegi nr. 60. Vegagerðin óskaði eftir skipulagsbreytingunni vegna fyrirhugaðar vegagerðar í Gufudalssveit,...

Minning: sr Karl Sigurbjörnsson biskup

Í dag verður gerð útför séra Karls Sigurbjörnssonar, biskups. Hann var fæddur í Reykjavík 5. febrúar 1947 og lést 12. febrúar sl....

Bolungavík: unnið verði samhliða að tveimur jarðgöngum á Vestfjörðum

Bæjarráð Bolungavíkurkaupstaðar ræddi drög að jarðgangaáætlun fyrir Vestfirði, sem Vestfjarðastofa hefur tekið saman og sent sveitarfélögunum til umsagnar.

Merktu gönguleiðir í Önundarfirði

Ef fólk skyldi vera að leita að nafni sveitabæjar í Önundarfirði, þá getur það auðveldlega gert því skóna að bærinn heiti Kirkjuból. Það eru...

Nýjustu fréttir