Bændur vilja 650 milljónir

Fulltrúar aðildarfélaga Landssamtaka sauðfjárbænda komu saman í Bændahöllinni fyrir helgi og funduðu um aðgerðir vegna vanda sauðfjárræktarinnar. Fyrir fundinum lá að bregðast við tillögum...

Vegagerðin: þungatakmörkunum aflétt

Í gær,sunnudaginn 17. mars kl. 10:00 var þeim þungatakmörkunum sem hafa verið í gildi aflétt frá Bröttubrekku að Klettshálsi.

Handbolti: Hörður fær Þór í heimsókn í dag

Í dag fær Hörður lið Þórs frá Akureyri í heimsókn í Grill66 deildinni í handknattleik. Leikurinn hefst kl...

Vestfirðir: allt að 85% í hvalaskoðun frá skemmtiferðaskipum

Í tilkynningu frá Cruise Iceland segir að ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi njóti mörg aukinna tekna vegna heimsókna skemmtiferðaskipa til landsins. Þar sem skipin...

Mugison tilnefndur til Hlustendaverðlaunanna

Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Mugison er tilnefndur í tveimur flokkum Hlustendaverðlaunanna 2017. Annars vegar í flokknum plata ársins, þar sem nýjasta...

Lambakjötsneyslan tók kipp

  Innanlandssala á lambakjöti var 5,2% meiri 2016 en árið á undan, samkvæmt nýjum tölum Matvælastofnunar. Alls seldust 6.797 tonn innanlands í fyrra, en salan...

Tíðarfar í nóvember 2023

Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar var nóvember þurr um land allt og tíðarfar gott. Það var hlýtt á sunnanverðu landinu...

Þungfært í Árneshrepp

Fram eftir degi verður norðan 5-13 m/s á Vestfjörðum, en hægari vindur seint í dag. Það verða stöku él og hiti um eða undir...

Alþjóðleg ráðstefna til að bjarga Atlantshafslaxinum

Á fimmtudaginn var haldin í Reykjavík alþjóðleg ráðstefna um leiðir til að bjarga Atlantshafslaxinum. Í fréttatilkynningu frá aðstandendum ráðstefnunnar segir að leiðandi sérfræðingar margra...

Allar skerðingar Landsvirkjunar til raforkukaupenda afnumdar.

Vatnsstaðan í miðlunarlónum Landsvirkjunar fer hratt batnandi. Í ljósi þess hefur Landsvirkjun nú tilkynnt fiskimjölsverksmiðjum og fiskþurrkunum að...

Nýjustu fréttir