Vekja athygli á endómetríósu

Vika endómetríósu stendur nú yfir á landsvísu, en um er að ræða vitundarvakningu á samnefndnum sjúkdómi sem einnig er þekkt sem legslímuflakk. Zontasamtökin og...

Gefa frá sér unglingameistaramótið

Unglingameistaramót Íslands á skíðum verður ekki haldið á Ísafirði. „Við treystum okkur ekki til að halda það vegna snjóleysis og neyðumst til að gefa...

Telja sig vita hvaðan fiskurinn slapp

Matvælastofnun hefur rökstuddan grun um hvaðan regnbogasilungur slapp úr kvíum síðasta sumar, en fiskur veiddist í ám víða á Vestfjörðum. Matvælastofnun telur að regnbogasilungurinn...

Norðaustanáttin ræður ríkjum næstu daga

Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 8-15 m/s á Vestfjörðum í dag, en mun hægari vindi í kvöld og nótt. Á morgun verður veður með svipuðum...

Reiðin kraumar í fólki

Niðurskurður ríkisstjórnarinnar á samgönguáætlun er áfall fyrir fyrirtæki og almenning á sunnanverðum Vestfjörðum. Niðurskurðurinn kemur langharðast niður á Vestfjörðum þar sem 1.200 milljónir króna...

Meðalnemandinn kostar 1.750 þúsund

Meðal­rekstr­ar­kostnaður á hvern nem­anda í grunn­skól­um árið 2015 var 1.651.002 krón­ur og veg­in meðal­verðbreyt­ing rekstr­ar­kostnaðar frá 2015 til mars 2017 er áætluð 6,3%. Þetta...

Samþykkir ekki eigin tillögu

Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar, studdi ekki eigin breytingartillögu við samning Ísafjarðarbæjar og Hestamannafélagsins Hendingar. Samningur við Hendingu var samþykktur af meirihluta...

„Samgönguráðherra svíkur landsbyggðina“

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi, hefur óskað eftir því að þingmenn kjördæmisins hittist hið fyrsta ákvörðunar Jóns Gunnarsonar samgönguráðherra um niðurskurð til...

Veitustofnun Strandabyggðar stofnuð

Sveitarstjórn Strandabyggðar áformar að stofna fyrirtækið Veitustofnun Strandabyggðar til að annast lagningu ljósleiðara í sveitarfélaginu. Sveitarstjórnin telur aðgang íbúa sveitarfélagsins að háhraða nettengingu vera...

Vefur fyrir aðstandendur aldraðra

Bolvíkingurinn Fjóla Bjarnadóttur hefur opnað nýjan vef sem heitir adstandandi.is en vefurinn er hugsaður sem hjálpartæki aðstandenda sem standa frammi fyrir því að ástvinir þeirra þurfa...

Nýjustu fréttir